Fréttir

Landsbankinn afmæli

Sólmyrkvi, afmæli og hamingjudagur

Það var verulega ánægjulegt að byrja vinnudaginn í blíðskaparveðri. Ekki var verra að sólin sást í öllu sínu veldi á degi þar sem hægt var að fylgjast með sólmyrkva að morgni dags. Í Þorlákshöfn líkt og annarsstaðar, setti fólk upp sérstök sólmyrkvagleraugu og brá sér út fyrir að fylgjast með herlegheitunum. 

Lesa fréttina Sólmyrkvi, afmæli og hamingjudagur
SKLAKN~2

Sjö umsækjendur um stöðu skólastjóra Grunnskólans í Þorlákshöfn

Nýverið var auglýst laus til umskóknar staða skólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Sjö umsóknir um starfið bárust en umsóknarfrestur rann út 15. mars sl.

Lesa fréttina Sjö umsækjendur um stöðu skólastjóra Grunnskólans í Þorlákshöfn
Íbúakosning 2015

Tæplega 30% kosningabærra íbúa hafa kosið

Eins og vonandi flestum er kunnugt, er nú efnt til íbúakosningar eða öllu heldur könnunar í Ölfusinu. Könnunin hefur nú verið opnuð og er hægt að kjósa til 26. mars.

Lesa fréttina Tæplega 30% kosningabærra íbúa hafa kosið
Merki Ölfuss

Sundlaugin lokuð 

Á morgun þriðjudaginn 17. mars verður sundlaugin lokuð frá kl. 13:00 til a.m.k. 18:00 vegna þess að það er ekkert heitt vatn.

Lesa fréttina Sundlaugin lokuð 
Orkuveita Reykjavíkur

Heitavatnslaust


Vegna bilunar verður heitavatnslaust í allri Þorlákshöfn á morgun þriðjudaginn 17. mars frá kl. 13:00 - 18:00
Lesa fréttina Heitavatnslaust
Róbert Karl Ingimundarson og fleiri við opnun sýningar

Ný sýning er komin upp í Gallerí undir stiganum

Síðastliðinn fimmtudag opnaði Róbert Karl Ingimundarson sýningu á blýantsteikningum í Gallerí undir stiganum, sýningarrými Bæjarbókasafns Ölfuss.

Lesa fréttina Ný sýning er komin upp í Gallerí undir stiganum
Merki Ölfuss

Upplýsingar um rafræna íbúakönnun sem fram fer 17. – 26. mars nk.

Um ráðgefandi könnun er að ræða en ekki bindandi kosning um sameiningu sveitarfélaga

Lesa fréttina Upplýsingar um rafræna íbúakönnun sem fram fer 17. – 26. mars nk.
Lið Ölfuss í Útsvari

Lið Ölfuss mætir í Útsvar í kvöld

Þá er komið að næstu viðureign í Útsvari, en í kvöld mætir lið Ölfuss Seltirningum í átta liða úrslitum.

Lesa fréttina Lið Ölfuss mætir í Útsvar í kvöld
Útsvar

Ölfus að keppa í 16 liða úrslitum í Útsvari

Næstkomandi föstudag keppir Ölfus í annað skipti í Útsvari. Nú er komið að 16 liða úrslitum í spurningakeppni Rúv og keppir lið Ölfuss á móti liði frá Stykkishólmi

Lesa fréttina Ölfus að keppa í 16 liða úrslitum í Útsvari

Mars fréttabréf Bergheima

Margt hefur verið um að vera í leikskólanum Bergheimum undanfarna mánuði, sérstaklega gleði vakti heimókn karlpenings í leikskólann á Bóndadaginn og kvenna á konudaginn. Mikill metnaður er í endur- og símenntun í leiskólanum eins og lesa má í fréttabréfinu og spennandi að sjá hvað kemur út úr því öllu saman.

Lesa fréttina Mars fréttabréf Bergheima