Fréttir

Merki Ölfuss

Kæru íbúar!

Lokað verður fyrir neysluvatnið frá vatnsveitunni Berglindi þriðjudaginn 23. júní nk. frá kl. 13-16:00
Lesa fréttina Kæru íbúar!
Á þjóðhátíðardaginn 2015

Kosningaréttur í 100 ár

Í dag höldum við upp á að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Frá árinu 1885 höfðu íslenskar konur barist fyrir því að fá kosningarétt, en á þeim tíma þekktist það hvergi í heiminum að konur hefðu konsningarétt.

Lesa fréttina Kosningaréttur í 100 ár
Á þjóðhátíðardaginn 2015

Hátíð í bæ á þjóðhátíðardaginn

Það var hátíðarbragur yfir bænum í gær þegar haldið var upp á þjóðhátíðardaginn.  Það var fimleikadeild Þórs sem skipulagði viðburði yfir daginn og var dagskráin fjölbreytt og hátíðleg. Lúðrasveit Þorlákshafnar fór fyrir skrúðgöngu um bæinn og í kjölfarið tók við hátíðardagskrá í íþróttahúsinu.

Lesa fréttina Hátíð í bæ á þjóðhátíðardaginn
17. júní í Þorlákshöfn

Íþróttamiðstöð og aðrar stofnanir lokaðar 17. júní

Á þjóðhátíðardaginn er lokað í íþróttamiðstöð, Bæjarbókasafni og á skrifstofum Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð og aðrar stofnanir lokaðar 17. júní
Blíða í langstökki

Kvennahlaup og HSK mót í blíðskaparveðri

Kvennahlaup ÍSÍ var haldið í 26.sinn laugardaginn 13. júní sl. Það var Frjálsíþróttadeild Þórs sem sá um framkvæmd hlaupsins í Þorlákshöfn og var þátttaka með besta móti.  Alls hlupu 48 konur og börn í blíðskaparveðri.

Lesa fréttina Kvennahlaup og HSK mót í blíðskaparveðri
Sandfjaran við Þorlákshöfn

Landgræðslan, Vegagerðin og fleiri á fundi í Þorlákshöfn

Í gær var efnt til fundar í Þorlákshöfn um sjávarkambinn milli Óseyrarbrúar og Þorlákshafnar

Lesa fréttina Landgræðslan, Vegagerðin og fleiri á fundi í Þorlákshöfn
Lokun

Lokun á Þorlákshafnarvegi

Lokun á Þorlákshafnarvegi, norðan við hringtorgið, frá þriðjudeginum 9. júní í allt að 3 daga.

Lesa fréttina Lokun á Þorlákshafnarvegi
Dorgveiðikeppni um Hafnardaga 2015

Sérlega vel heppnaðir Hafnardagar

Það er mál manna að sérlega vel hafi tekist til með bæjarhátíðina okkar þetta árið. Helst ber það að þakka góðu veðri og aðkomu fjölda fólks að hátíðinni

Lesa fréttina Sérlega vel heppnaðir Hafnardagar
Hafnardagar 2015

Til hamingju sjómenn!

Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Til hamingju sjómenn!

Konur í Ölfusi

Sumarsýning byggðasafnsins hefur nú verið opnuð í Gallerí undir stiganum.
Lesa fréttina Konur í Ölfusi