Fréttir

Merki Ölfuss

Meðhöndlun á seyru til uppgræðslu

Samþykkt hefur verið að Sveitarfélagið Ölfus geri samning við Landgræðslu ríkisins um móttöku á seyru til að bera á land norðan og vestan við Þorlákshöfn

Lesa fréttina Meðhöndlun á seyru til uppgræðslu
Merki Ölfuss

Afgreiðsla bæjarstjórnar Ölfuss á breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022 er varðar verslunar- og þjónustulóð í Þorlákshöfn

Bæjarstjórn Ölfuss heimilaði að tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022, að breyta íbúðahúsalóð við Oddabraut 24 í þjónustulóð, færi í lögboðinn auglýsingaferil sem lauk 10. október 2014
Lesa fréttina Afgreiðsla bæjarstjórnar Ölfuss á breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022 er varðar verslunar- og þjónustulóð í Þorlákshöfn
Óveður

Óveður

Björgunarsveitin okkar hafði í nógu að snúast.

Lesa fréttina Óveður
Aðventustund 2012

Aðventudagskrá á ráðhústogi frestað fram á mánudag!

Ákveðið hefur verið að fresta dagskrá sem vera átti á ráðhústorginu klukkan 18:00 sunnudaginn 30. nóvember, fram til mánudagsins 1. desember vegna veðurs.
Lesa fréttina Aðventudagskrá á ráðhústogi frestað fram á mánudag!
Útsvar

Ölfusingar stóðu sig vel í Útsvari.

Lið Ölfuss stóð sig afskaplega vel í sinni fyrstu keppni í Útsvari sem haldin var í sjónvarpssal föstudaginn 28. nóvember.

Lesa fréttina Ölfusingar stóðu sig vel í Útsvari.
hræ2

Ágætu íbúar í Ölfusi

Ábending kom til okkar á bæjarskrifstofunni að einhver hafi hent hræi, beinagrind af kindum, upp með Gamla vegi eins og meðfylgjandi myndir sýna.
Lesa fréttina Ágætu íbúar í Ölfusi
Ljós sett á jólatré við ráðhús 2014

Styttist í aðventu og að ljós verði tendruð á jólatré

Löng hefð er fyrir því að jólaljós séu tendruð á jólatrénu við ráðhúsið, fyrsta sunnudag í aðventu.  Undanfarið hafa því starfsmenn sveitarfélagsins verið að koma upp ljósaskreytingum við götur og jólatrénu á ráðhústorgi.
Lesa fréttina Styttist í aðventu og að ljós verði tendruð á jólatré
Aðventudagatal Ölfuss 2014

Aðventudagatal Ölfuss 2014

Nú er búið að útbúa aðventudagatal þar sem hægt er að finna allflesta þá viðburði sem í boði eru í Ölfusi í desember.
Lesa fréttina Aðventudagatal Ölfuss 2014

Enginn með Steindóri

Nýjir áhorfendabekkir og síðustu sýningar.

Lesa fréttina Enginn með Steindóri
Enginn með Steindóri, leiksýning Leikfélags Ölfuss

Þrjár umsóknir bárust í Lista- og menningarsjóð Ölfuss

Á síðasta fundi menningarnefndar var styrkjum úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss úthlutað.

Lesa fréttina Þrjár umsóknir bárust í Lista- og menningarsjóð Ölfuss