Fréttir

Samningsrammi um orkusölu til kísilmálm- og sólarkísilverksmiðju í Ölfus

Samningsrammi um orkusölu til kísilmálm- og sólarkísilverksmiðju í Ölfusi

Lesa fréttina Samningsrammi um orkusölu til kísilmálm- og sólarkísilverksmiðju í Ölfus

Líf og fjör í Íþróttamiðstöðinni

Mikið líf og fjör er í Íþróttamiðstöðinni þessa dagana. Bæjarbúar geisla af heilbrigði og er mikill áhugi á hreyfingu og útivist. Sundíþróttin er alltaf vinsæl og margir synda sér til heilsubótar eða fara í vatnsleikfimi, síðan er nauðsynlegt að fara í heitu pottana eða gufu á eftir og slaka örlítið á. Leikjaland innisundlaugarinnar hefur mikið aðdráttarafl og eru foreldrar að koma með börnin sín í þessa notalegu vetrarvin sem hefur slegið í gegn hjá fjölskyldufólki af öllu Suðurlandi.

Lesa fréttina Líf og fjör í Íþróttamiðstöðinni

Dagur leikskólans

 Þann 6. febrúar n.k. er dagur leikskólans, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.  Þetta er þriðja árið í röð sem leikskólar halda daginn hátíðlegan. Daginn ber að þessu sinni upp á...
Lesa fréttina Dagur leikskólans

Hjörtur Már Ingvarsson kjörinn Íþróttamaður ársins 2009

Hjörtur Már Ingvarsson kjörinn Íþróttamaður  ársins 2009.   Það er orðinn fastur liður í upphafi árs að íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss veiti afreksfólki í íþróttum viðurkenningu fyrir...
Lesa fréttina Hjörtur Már Ingvarsson kjörinn Íþróttamaður ársins 2009

Anna Lúthersdóttir lætur af störfum

  Um síðustu áramót lét Anna Lúthersdóttir af störfum sem forstöðumaður heimaþjónustu. Anna hefur búið í Þorlákshöfn frá árinu 1974 og starfað síðan hjá Sveitarfélaginu Ölfusi. Í tilefni af...
Lesa fréttina Anna Lúthersdóttir lætur af störfum

Ný starfsemi í Þorlákshöfn

                    Nýlega tóku aðilar fiskeldissstöðina Fiskey á leigu. Hjá...
Lesa fréttina Ný starfsemi í Þorlákshöfn

Ungbarnamorgnar á bókasafninu

                             
Lesa fréttina Ungbarnamorgnar á bókasafninu

Farið um Grændal og Tinda

                        Þann...
Lesa fréttina Farið um Grændal og Tinda

Afreksfólk í íþróttum

  Hjörtur Már Ingvarsson  í 9. bekk og Arna Björg Gunnarsdóttir  í 8. bekk í  Grunnskólanum í Þorlákshöfn unnu bæði til verðlauna á íþróttasviðinu um helgina. Hjörtur Már tók þátt í Íslandsmeistaramót fatlaðra í sundi í  25 m...
Lesa fréttina Afreksfólk í íþróttum

Frá körfuknattleiksdeild Þórs

Fimm drengir úr Þór í unglingalandsliðshópum Körfuknattleikssambands Íslands sem munu æfa um hátíðarnar. Það er ánægjulegt hve margir drengir voru valdir í æfingahópa hjá unglingalandsliðum KKÍ frá Þór Þorlákshöfn en þrjú drengjalandslið munu æfa um jólin. Erlendur...
Lesa fréttina Frá körfuknattleiksdeild Þórs