Fréttir

Myndir frá gosinu

Margir fylgjast með gosinu í Eyjafjallajökli. Hér í Þorlákshöfn má sjá til gossins í góðu skyggni. Látum við fylgja með myndir sem teknar voru af gónhólnum okkar. (Tvísmellið á myndirnar til að fá þær stórar)....
Lesa fréttina Myndir frá gosinu

Nýr meirihluti í Ölfusi

Meirihlutinn í Ölfusi er fallinn

Lesa fréttina Nýr meirihluti í Ölfusi

Fjör hjá yngsta fólkinu

Í síðustu viku efndu dagmæður í Þorlákshöfn til ávaxtaveislu í Versölum. Tekið var á móti þeim með strumpatónlist, ávaxtahlaðborði og nóg af plássi í stórum salnum. Börnin undu sér mjög vel, léku sér og skelltu sér á sviðið þar sem...
Lesa fréttina Fjör hjá yngsta fólkinu

11. flokkur Þórs/Hamars komnir í úrslitakeppni A- riðils

11. flokkur Þórs/Hamars í körfubolta vann sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins um liðna helgi er 4. umferð fór fram í Njarðvík. Liðin í A riðli 11. flokks hafa verið mjög jöfn í vetur og voru þrjú lið jöfn þegar síðasti leikur...
Lesa fréttina 11. flokkur Þórs/Hamars komnir í úrslitakeppni A- riðils

Þorlákshafnarbúinn Jón Guðni Fjóluson valinn í A landsliðið í knattspyrnu

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit. Etiam sem lacus, pulvinar ut, tempus sed, dapibus at, ante. Donec faucibus ipsum sed diam. DLorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit. Etiam sem lacus, pulvinar ut, tempus sed, dapibus at, ante. Donec faucibus ipsum sed diam. D

Lesa fréttina Þorlákshafnarbúinn Jón Guðni Fjóluson valinn í A landsliðið í knattspyrnu

Góður árangur í körfuknattleik

Hamar/Þór varð bikarmeistari í unglingaflokki karla í körfuknattleik eftir sigur á Njarðvík 61 – 60. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn og var sigurinn því sætur.

Lesa fréttina Góður árangur í körfuknattleik

Þingmannsheimsókn

Í tilefni af samningum um uppbyggingu kísilhreinsunarverksmiðju vestan við byggðina í Þorlákshöfn kom Árni Johnsen þingmaður með tertu til starfsmanna Sveitarfélagsins Ölfuss og var hún borðuð með bestu lyst á kaffistofu bæjarskrifstofunnar....
Lesa fréttina Þingmannsheimsókn

Talsvert hefur snjóað í Þorlákshöfn í dag

Talsvert hefur snjóað í Þorlákshöfn í dag. Starfsmenn áhaldahússins hafa verið með öll tæki á fullu við að ryðja snjó af vegum en þrátt fyrir það má víða sjá bíla sem hafa fest sig í snjónum. Við smelltum mynd út...
Lesa fréttina Talsvert hefur snjóað í Þorlákshöfn í dag

Fjöldi viðburða, fjölgun gesta og spennandi verkefni

Það er engin kreppa á bókasafninu í Þorlákshöfn ef skoðaðar eru útlánatölur og fjölgun gesta sem komið hafa á safnið undanfarna mánuði. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu menningarsviðs Ölfuss fyrir árið 2009, en skýrslan verður kynnt...
Lesa fréttina Fjöldi viðburða, fjölgun gesta og spennandi verkefni

IðnaðarlóðIðnaðarlóð

Sveitarfélagið Ölfus og Recurrent Resources ehf. hafa undirritað samning um lóð vegna Silicon verksmiðju sem rísa á vestan við byggðina í Þorlákshöfn. Um er að ræða 15 ha. lóð og loforð fyrir 15 ha. til viðbótar undir fyrirhugaða stækkun fyrirtækisins...
Lesa fréttina IðnaðarlóðIðnaðarlóð