Hjörtur í 12 sæti
Þorlákshafnarbúinn Hjörtur Már Ingvarsson hefur lokið keppni á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer í Hollandi.
Hjörtur synti í morgun í 100 m skriðsundi og varð 12. í flokki hreyfihamlaðra á tímanum 1:42...
23.08.2010