Fjör hjá yngsta fólkinu
Í síðustu viku efndu dagmæður í Þorlákshöfn til ávaxtaveislu í Versölum. Tekið var á móti þeim með strumpatónlist, ávaxtahlaðborði og nóg af plássi í stórum salnum. Börnin undu sér mjög vel, léku sér og skelltu sér á sviðið þar sem...
30.03.2010