Grænfáninn afhentur Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Það var hátíðleg stund í Grunnskólanum í Þorlákshöfn þegar nemendur, starfsfólk skólans og gestir, þ.á. m. settur bæjarstjóri Guðni...
28.05.2010
Næstu tónleikar Tóna við hafið verða miðvikudaginn 24. mars. Þá mæta í Þorlákshöfnina tónlistarmenn sem standa upp úr í íslensku tónlistarlífi um þessar mundir ef marka má íslensku tónlistarverðlaunin sem afhent voru síðustu helgi. Það eru hljómsveitin Hjaltalín sem hlaut verðlaun fyrir plötu ársins 2009 og Sigríður Thorlacius ásamt Heiðurspiltum, en Sigríður var valin rödd ársins 2009.
Meirihlutinn í Ölfusi er fallinn