Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar til auglýsingar í samræmi við 1. og 2. málsgrein 40. greinar og 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 á 289. fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss.
Tvær deiliskipulagsbreytingartillögur:
Um er að ræða skipulag Mána- Vetrar- og Sunn…
Í ljósi þeirrar stöðu sem upp er komin varðandi útbreiðslu covid síðustu daga óska Sveitarfélagið Ölfus og Hjallastefnan eftir því að þeir foreldrar leikskólabarna sem eiga nokkurn kost á því að hafa börn sín heima komi ekki með þau í leikskólann Bergheima á meðan hertar samkomutakmarkanir gilda,…
Fyrr í dag kynnti ríkisstjórnin hertar sóttvarnareglur næstu 3 vikur.
Af þeim sökum verður Grunnskólinn í Þorlákshöfn lokaður frá og með morgundeginum 25.mars og börnin fara í páskafrí fyrr en ella. Gert er ráð fyrir að skólahald hefjist aftur þriðjudaginn 6.apríl. Fyrirkomulag skólahalds eftir p…
Skipulagstillaga verður til kynningar skv. 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr.123/2010, í afgreiðslu skrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1. Hún verður til sýnis frá 19. til 24. mars 2021 áður en hún verður til umfjöllunar á 289. fundi bæjarstjórnar þann 25. mars 2021.
Tillagan er fyrir d…
BREYTING- Lokað fyrir kalda vatnið í Bergunum miðvikudaginn 10.mars
Íbúar athugið, lokunin sem auglýst var fyrir daginn í dag verður ekki. Lokað verður fyrir kalda vatnið í Bergunum á morgun, MIÐVIKUDAG 10. mars 2021 frá kl. 13:00 – 16:00 vegna viðgerða.
Mögulega verður komið vatn fyrir kl. 16:00