Fréttir

Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna

Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2021 hefjist í átjánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 5. - 25. maí. Opnað verður fyrir skráningu þann 21. apríl og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks.
Lesa fréttina Hjólað í vinnuna
Garðlönd

Garðlönd

Garðlöndin verða starfrækt í sumar á sama stað og undanfarin ár, sunnan við Finnsbúð / norðan við íþróttavellina.
Lesa fréttina Garðlönd
Mynd:  Leikskólinn Bergheimar

Vinnuskóli Ölfuss

Skráning í vinnuskóla Ölfuss er hafin!
Lesa fréttina Vinnuskóli Ölfuss
Gámasvæðið verður lokað á morgunn 1. maí.

Gámasvæðið verður lokað á morgunn 1. maí.

Lokað verður á gámasvæðinu á morgunn 1. maí.
Lesa fréttina Gámasvæðið verður lokað á morgunn 1. maí.
Sveitarfélagið Ölfus býður stuðningsmönnum í beina útsendingu

Sveitarfélagið Ölfus býður stuðningsmönnum í beina útsendingu

Leikur liðanna Þór - Valur hefst kl. 18:15
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus býður stuðningsmönnum í beina útsendingu
Þetta er að hafast, en enn er of snemmt að hrósa sigri.

Þetta er að hafast, en enn er of snemmt að hrósa sigri.

Núna á fimmtudagskvöldi er ánægjulegt að segja frá því að öll þau 200 sýni sem voru tekin á þriðjudaginn reyndust neikvæð, sem sagt ekkert þeirra sem þar voru skimuð reyndust með Covid. Einn einstaklingur í Þorlákshöfn greindist þó með Covid í gær en það smit hefur ekki áhrif á skólastarfið.
Lesa fréttina Þetta er að hafast, en enn er of snemmt að hrósa sigri.
Forkynning á skipulagstillögu fyrir umfjöllun bæjarstjórnar

Forkynning á skipulagstillögu fyrir umfjöllun bæjarstjórnar

Deiliskipulag Auðsholts í Ölfusi. Landeigandi leggur fram deiliskipulag þar sem landinu er skipt í þrennt og markaðar 4 lóðir fyrir íbúðarhús. Tillagan verður til umfjöllunar á 290. fund bæjarstjórnar þann 29. apríl 2021. Þeir sem vilja gera athugasemdir er bent á að senda tölvupóst á skipulag@ol…
Lesa fréttina Forkynning á skipulagstillögu fyrir umfjöllun bæjarstjórnar
Bókasafnið er lokað í dag, mánudaginn 26.apríl

Bókasafnið er lokað í dag, mánudaginn 26.apríl

Lesa fréttina Bókasafnið er lokað í dag, mánudaginn 26.apríl
Gámasvæðið verður opið á morgunn sumardaginn fyrsta

Gámasvæðið verður opið á morgunn sumardaginn fyrsta

Gámasvæðið verður opið á morgun sumardaginn fyrsta frá kl 12 - 16:00
Lesa fréttina Gámasvæðið verður opið á morgunn sumardaginn fyrsta
Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar

Bæjarstjórn og starfsfólk Sveitarfélagsins Ölfuss óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars með þökk fyrir minnistæðan og öðruvísi vetur.
Lesa fréttina Gleðilegt sumar