Fréttir

Þorlákshöfn

Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað verður fyrir kalda vatnið innan rauða rammans frá kl. 10-12:00 vegna bilunar.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið
Ráðhús Ölfuss

Bæjarskrifstofurnar verða lokaðar eftir hádegi föstudaginn 4. ágúst nk.

Bæjarskrifstofurnar verða lokaðar eftir hádegi föstudaginn 4. ágúst nk. vegna sumarleyfa starfsfólks.
Lesa fréttina Bæjarskrifstofurnar verða lokaðar eftir hádegi föstudaginn 4. ágúst nk.
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Kallað eftir hugmyndum almennings

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Kallað eftir hugmyndum almennings

Vinna við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er hafin og hefur verið opnað sérstakt vefsvæði tileinkað vinnunni á slóðinni www.co2.is. Almenningur er hvattur til að senda hugmyndir og tillögur að aðgerðum til verkefnisstjórnar á netfangið loftslag@uar.is
Lesa fréttina Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Kallað eftir hugmyndum almennings
Nýtt plan sorphirðu

Nýtt plan sorphirðu

Ákveðið hefur verið að allir flokkar sorps verða losaðir á 3 vikna fresti.
Lesa fréttina Nýtt plan sorphirðu
Fréttatilkynning

Fréttatilkynning

Norræna vistræktarhátíðin verður haldin í fyrsta sinn á Íslandi helgina 20-23. júlí. Hátíðin er haldin í sjötta sinn og hefur verið haldin á öllum sjálfráða Norðurlöndunum til þessa og nú er komið að Íslandi.
Lesa fréttina Fréttatilkynning
Stafafura í grjótnámi við Þorlákshafnarsand.  
Mynd:  www.skogur.is

Gróðursetningardagur Skógræktar og uppgræðslufélags Þorlákshafnar og Ölfuss

Gróðursetningardagur Skógræktar og uppgræðslufélags Þorlákshafnar og Ölfuss boðar til gróðursetningar ofan við Skýjaborgir fimmtudagsmorguninn 20. júlí nk.
Lesa fréttina Gróðursetningardagur Skógræktar og uppgræðslufélags Þorlákshafnar og Ölfuss
AUGLÝSING  um nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendu

AUGLÝSING um nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendu

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir aðilum til að nýta lóð innan afréttar í Ölfusi.
Lesa fréttina AUGLÝSING um nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendu
Skipulag í kynningu: móttöku- og flokkunarsvæði

Skipulag í kynningu: móttöku- og flokkunarsvæði

Samkvæmt skipulagslögum, nr. 123/2010 hefur bæjarstjórn Ölfuss samþykkt 29. júní 2017 að auglýsa drög að deiliskipulagi fyrir móttöku- og flokkunarstöð fyrir söfnun og förgun á úrgangsefnum. Með móttöku- og flokkunarstöðinni er íbúum gert auðveldara fyrir með flokkun sorps og lögð áhersla á endurvinnslu og endurnýtingu.
Lesa fréttina Skipulag í kynningu: móttöku- og flokkunarsvæði
Tilkynning: Viðgerð á vatnsveitu í Bergunum á morgun, þriðjudag

Tilkynning: Viðgerð á vatnsveitu í Bergunum á morgun, þriðjudag

Lokað verður fyrir vatn í Bergunum á morgun, þriðjudag milli kl. 10:00 og 12:00 vegna viðgerðar á vatnsveitu.
Lesa fréttina Tilkynning: Viðgerð á vatnsveitu í Bergunum á morgun, þriðjudag
Viðurkenning fyrir fallegasta garðinn í Ölfusi 2017

Viðurkenning fyrir fallegasta garðinn í Ölfusi 2017

Fyrirhugað er að veita viðurkenningu fyrir fegurstu garðana í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins varðandi fallegasta garðinn, annars vegar í þéttbýlinu og hins vegar í dreifbýlinu.
Lesa fréttina Viðurkenning fyrir fallegasta garðinn í Ölfusi 2017