Fréttir

OLF---Logo_standandi_rgb

Raufarhólshellir - forkynning á uppbyggingu

Forkynning er á uppbyggingu við Raufarhólshelli sem ferðamannastað.

Lesa fréttina Raufarhólshellir - forkynning á uppbyggingu

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 641/2016 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017

Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017
OLF---Logo_standandi_rgb

Sveitarfélagið Ölfus kynnir breytingar á aðalskipulagi

Fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi sveitarfélagsins.

Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus kynnir breytingar á aðalskipulagi
menntaverdlaun-2017-haus

Óskað eftir tilnefningum til menntaverðlauna atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 2. febrúar 2017. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála fyrir 12. desember nk.
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum til menntaverðlauna atvinnulífsins
Adventudagatal-Olfuss-2016

Aðventudagatal Ölfuss 2016

Aðventudagatal Ölfuss 2016

Lesa fréttina Aðventudagatal Ölfuss 2016
Mynd-heimsokn-VLT

Heimsókn frá Viðlagatryggingu Íslands

Fulltrúar frá Viðlagatryggingu Íslands (VTÍ ) komu í heimsókn til Þorlákshafnar nú í vikunni

Lesa fréttina Heimsókn frá Viðlagatryggingu Íslands
ungmenni

"Maður á alltaf að segja það sem manni finnst."

Þriðjudaginn 15. nóvember kl. 19:30 verður ungmennaþing Ölfuss haldið í Ráðhúskaffi
Lesa fréttina "Maður á alltaf að segja það sem manni finnst."
Ný sýning í Galleríinu undir stiganum í nóvember

Ný sýning í Galleríinu undir stiganum í nóvember

Myndlistarsýning Hjördísar Alexandersdóttur opnaði í Galleríinu undir stiganum 3. nóvember síðastliðinn. 
Verkin á sýningunni eru abstrakt myndi unnar með akrýl á striga.

Sýningin verður út nóvember og er opin á opnunartíma Bæjarbókasafns Ölfuss. 

Lesa fréttina Ný sýning í Galleríinu undir stiganum í nóvember

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða.

Lesa fréttina Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016

Sveitarfélagið undirritar samning við Lýsi hf.

Þann 26. október síðastliðinn skrifuðu Gunnsteinn R. Ómarsson, bæjarstjóri Ölfuss og Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis hf. undir samning vegna tímabundins leyfis fyrir fiskþurrkunarverksmiðju í Þorlákshöfn.

Með þessum samningi samþykkti Lýsi hf. að taka ákvörðun fyrir lok mars 2017 hvort það eigi að flytja starfsemina á nýtt iðnaðarsvæði vestan Þorlákshafnar eða loka verksmiðjunni án frekari uppbyggingar í Sveitarfélaginu Ölfusi.

Lesa fréttina Sveitarfélagið undirritar samning við Lýsi hf.