Fréttir

ithrottamadur_olfuss2016_10

Guðmundur Karl íþróttamaður Ölfuss 2016

Íþróttamaður Ölfuss árið 2016 er knattspyrnumaðurinn Guðmundur Karl Guðmundsson.  
Lesa fréttina Guðmundur Karl íþróttamaður Ölfuss 2016
Olfus_merki

Sveitarfélagið Ölfus, auglýsingar um skipulag

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti að auglýsa eftirfarandi:

Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus, auglýsingar um skipulag
Ný flögg við skólasvæðið

Ný flögg við skólasvæðið

Eins og margir hafa eflaust tekið eftir voru ný flögg sett upp við skólana og íþróttahúsið í vikunni. Þetta er liður í því að vekja athygli á og auka umferðaröryggi í kringum skólasvæðið. Haustið 2015 voru settar þrengingar við skólasvæðið og lækkaður hámarkshraðinn niður í 30 km sem hefur reynst vel.
Með þessum flöggum vonast sveitarfélagið að umferðarhraði minnki og öryggi barna sem og fullorðna aukist.
Lesa fréttina Ný flögg við skólasvæðið
Olfus-logo

Gallerí undir stiganum auglýsir eftir sýnendum

Þeir sem hafa áhuga á að sýna í Galleríinu undir stiganum geta sent tölvupóst á katrin@olfus.is eða hringt í síma 480 3800.

Lesa fréttina Gallerí undir stiganum auglýsir eftir sýnendum
Manabraut

Elliði auglýsir til sölu búseturétt á Mánabraut

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt í parhúsi sem staðsett er í byggðarkjarna eldri borgara.
Lesa fréttina Elliði auglýsir til sölu búseturétt á Mánabraut
Olfus_merki

Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn

Dagana 10. og 11. janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar annast hirðingu jólatrjáa í bænum.
Lesa fréttina Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn
MerkiSambandsins

Málefni sveitarfélaga - styrkir til meistaranema

Samband íslenskra sveitarfélaga veitir nú í annað sinn  allt að þremur meistaranemum styrki  til að vinna lokaverkefni á sviði sveitarstjórnarmála sem tengjast stefnumörkun sambandsins 2014-2018.
Lesa fréttina Málefni sveitarfélaga - styrkir til meistaranema

Áramótakveðja

Sveitarfélagið Ölfus sendir starfsmönnum sínum, íbúum sveitarfélagsins og nærsveitungum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða.
Lesa fréttina Áramótakveðja
OLF---Logo_standandi_rgb

Frístundastyrkir í Sveitarfélaginu Ölfusi

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss þann 15. desember síðastliðinn var samþykkt að taka upp frístundastyrki fyrir börn og unglinga frá og með árinu 2017.

Lesa fréttina Frístundastyrkir í Sveitarfélaginu Ölfusi

Kvöldstund í Þorlákskirkju aflýst

Kvöldstundin með Jónasi Ingimundarsyni sem átti að vera í kvöld, 28. desember, í Þorlákskirkju er því miður aflýst vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Lesa fréttina Kvöldstund í Þorlákskirkju aflýst