Það er nemendum og starfsfólki Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi, sönn ánægja að bjóða þér/ykkur í opið hús á sumardaginn fyrsta.
Myndasafn af komu Mykines í fyrsta sinn til Þorlákshafnar
Mykines, vöruflutningaferja Smyril Line Cargo kom til Þorlákshafnar í fyrsta sinn föstudaginn 7. apríl síðastliðinn.
Starfsmaður sveitarfélagsins var á staðnum til að taka nokkrar myndir þegar skipið sigldi inn í höfnina.
Könnun vegna sameiningar sveitarfélaga í Árnessýslu
Nú stendur yfir könnun á kostum og göllum mögulegrar sameiningar allra sveitarfélaganna í Árnessýslu. Það er gert með sviðsmyndavinnu þar sem leitast er við að horfa til framtíðar og rýna hvernig samfélag íbúa og atvinnulífs í Árnessýslu geti þróast í framtíðinni og ekki síður með tilliti til þeirra skyldna og krafna sem gerðar verða til sveitarfélaga.
Nú um mánaðarmótin mars / apríl verða tímamót í Landsbankanum í Þorlákshöfn. Ægir E. Hafberg, sem verið hefur útibússtjóri s.l. 20 ár, lætur af störfum, samhliða verður útibúinu breytt í afgreiðslu frá Selfossi.