Fréttir

Ungmennaþing í Ölfusi 2014

Óskað eftir áhugasömum einstaklingum í ungmennaráð

Á næstu vikum verður nýtt ungmennaráð skipað í sveitarfélaginu.

Lesa fréttina Óskað eftir áhugasömum einstaklingum í ungmennaráð
Bók gefin á bókasafnadaginn

Góðir gestir í heimsókn á bókasafnadeginum

Undanfarin ár hafa bókasöfn landsins haldið upp á bókasafnadaginn á degi læsis, en hann er einmitt í dag, 8. september.

Lesa fréttina Góðir gestir í heimsókn á bókasafnadeginum
10 ára afmælissýning Leikfélags Ölfuss

Skemmtileg sýning og frumsamin leikrit

Í síðustu viku var opnuð 10 ára afmælssýning Leikfélags Ölfuss í Gallerí undir stiganum, sýningarrými bókasafnsins í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Skemmtileg sýning og frumsamin leikrit
Hafnarframkvæmdir 2015

Hafnarframkvæmdir byrjaðar af krafti

Þá er vinna hafin við fyrsta áfanga hafnarframkvæmda í Þorlákshöfn. Þessi fyrsti áfangi felst í dýpkun hafnarinnar, bæði vegna löngu tímabærrar viðhaldsdýpkunar en líka stofndýpkun.

Lesa fréttina Hafnarframkvæmdir byrjaðar af krafti
nyr skolastjori

Nýr skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn

Guðrún Jóhannsdóttir nýr  skólastjóri  Grunnskólans í Þorlákshöfn tók við lyklavöldum að skólanum í dag úr hendi Guðna Péturssonar bæjarritara sveitarfélagsins  en hún hefur verið  ráðin frá 1. ágúst sl.
Lesa fréttina Nýr skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn
Samningur vegna stækkunar hafnar

Fyrsti áfangi hafnarframkvæmda að hefjast

Í morgun var samningur um fyrsta áfanga hafnarframkvæmda í Þorlákshöfn undirritaður.

Lesa fréttina Fyrsti áfangi hafnarframkvæmda að hefjast

Rafmagnsnotendur Árnessýslu

Straumlaust verður í nótt, miðvikudaginn 8. júlí í Hveragerði, Þorlákshöfn og Ölfusi frá kl. 01:00 til 05:00.
Lesa fréttina Rafmagnsnotendur Árnessýslu
Friðarhlaupið 2015

Hópur barna tók á móti friðarhlaupurum

Það var hópur kátra barna sem tók á móti hlaupurum sem mættu með friðarkyndil til Þorlákshafnar rétt fyrir hádegi í dag.

Lesa fréttina Hópur barna tók á móti friðarhlaupurum
Guðbjörg Thorensen

Guðbjörg M. Thorarensen kvödd

Í dag var einn af frumbyggjum þorpsins, hún Guðbjörg Thorarensen kvödd í Þorlákshöfn. Hún líkt og aðrir frumbyggjar, setti svip sinn á bæinn.

Lesa fréttina Guðbjörg M. Thorarensen kvödd
041

Gróðursetning til heiðurs frú Vigdísi Finnbogadóttur 

Þann 29. júní eru liðin 35 ár frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Af því tilefni efndu ýmis félagasamtök og stofnanir til hátíðardagskrár sem var haldin í Reykjavík sunnudaginn 28. júní. Í tengslum við þessi tímamót...
Lesa fréttina Gróðursetning til heiðurs frú Vigdísi Finnbogadóttur