Fréttir

Bókagjöf til bókasafns í Uganda

Bækur til Uganda

Það er reglulega verið að færa bókasafninu bókagjafir og hefur verið tekið við bókagjöfum frá íbúum Ölfuss séu bækurnar heilar og gefnar kvaðalaust.  Í haust féll bókasafninu í skaut nokkrir kassar af barnabókum á ensku.  Starfsfólki leik- og grunnskólans bauðst að velja bækur fyrir skólana, en eftir voru fjölmargar sérlega vel með farnar og áhugaverðar bækur.  Þegar hugleitt var hvað best væri að gera við þær, rifjaðist upp einstakt verkefni sem Jana Ármannsdóttir stofnaði til fyrr á árinu

Lesa fréttina Bækur til Uganda
Strætó merkið

Akstur Strætó yfir jól og áramót 2015-2016

Hér má sjá akstur Strætó á landsbyggðinni yfir jólin
Lesa fréttina Akstur Strætó yfir jól og áramót 2015-2016
Bingo

Skólalúðrasveitin með JÓLABINGÓ!

Fjöldi frábærra vinninga.

Lesa fréttina Skólalúðrasveitin með JÓLABINGÓ!
Ráðhúsið í vetrarbúningi

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2016-2019 var lögð fram til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær 10. desember sl. og var samþykkt samhljóða.
Lesa fréttina Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss
Sibba opnar málverkasýningu

Leggur rækt við list og líkama

Það eru ekki mörg ár síðan Sigurbjörg Arndal Kristinsdóttir flutti til Þorlákshafnar frá Ólafsvík ásamt fjölskyldu sinni, en það hefur heldur betur gustað af henni og manni hennar, Rögnvaldi Erlingi Sigmarssyni, sérstaklega hvað við kemur líkamsrækt í bænum.

Lesa fréttina Leggur rækt við list og líkama
Vetur

Ekki vitað um skemmdir eftir óveðrið sem gekk yfir

Vel var staðið að undirbúningi fyrir óveðrið sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. Íbúar, stofnanir og fyrirtæki festu alla lausamuni, nemendur voru sóttir í skólann eins og óskað var eftir og fólk hélt sig heima fyrir eins og mælt hafði verið með.

Lesa fréttina Ekki vitað um skemmdir eftir óveðrið sem gekk yfir
sundlaugII

Sundlaugin og íþróttamannvirki loka kl. 18:00

Öllum tímum í íþróttasalnum og í Ræktinni hefur verið aflýst seinni part dags og vegna veðurs verður íþróttamiðstöðin og sundlaugin lokuð klukkan 18:00 í dag, mánudaginn 7. desember.
Lesa fréttina Sundlaugin og íþróttamannvirki loka kl. 18:00
Vetur

Íbúar séu viðbúnir ofsaveðri

Veðurstofan varar við ofsaveðri á landinu öllu.  Hér á Suðurlandi er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni eftir klukkan 12 í dag en þá verður komið slæmt vetrarveður. Um þrjúleitið er reiknað með því að verði ofsaveður og síðar um daginn fávriðri.

Lesa fréttina Íbúar séu viðbúnir ofsaveðri
2010-11-10-002

Tilkynning um sorphirðu  

Í næstu viku er sorphirða, við verðum því miður á eftir áætlun þannig að við komum ekki fyrr en á Þriðjudaginn
Lesa fréttina Tilkynning um sorphirðu  
Aðventudagskrá í Þorlákshöfn

Aðventudagatal 2015

Þá er aðventudagatalið fyrir árið 2015 komið á netið. Menningarfulltrúi tók saman þá viðburði sem íbúar, félög og stofnanir vildu koma á framfæri og setti saman í dagatal sem vonandi auðveldar íbúum að halda utanum allt það sem í boði er á aðventunni í Ölfusi.
Lesa fréttina Aðventudagatal 2015