Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn
Söfnun jólatrjáa, hreinsun og förgun flugelda og breytt opnun á gámasvæði.
06.01.2016
Þar sem spáð er norðaustanátt, 15 m/sek um klukkan sex í kvöld, hefur verið ákveðið að aflýsa þrettándabrennu með tilheyrandi blysför og flugeldasýningu.
Í gær tilkynntu Samtök íþróttamanna um niðurstöðu á kjöri íþróttamanns ársins í Silfurbergi í Hörpu. Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir var kjörinn Íþróttamaður ársins 2015 af Samtökunum. Ölfusingar áttu fulltrúa á svæðinu, en það var hún Gyða Dögg Heiðarsdóttir sem ásamt Ingva Birni Birgissyni tók á móti viðurkeningum ÍSÍ sem mótorhjólaakstursíþróttamaður MSÍ árið 2015
Síðustu tónleikar Tóna við hafið á árinu verða haldnir í Þorlákskirkju mánudaginn 28. desember, á afmælisdegi Ingimundar Guðjónssonar heitins, eins af frumbyggjum Þorlákshafnar.