Fréttir

kirkja3

Vígsluafmæli Þorlákskirkju

Efnt verður til hátíðarmessu í Þorlákskirkju, sunnudaginn 11. október af tilefni þess að 30 ár eru liðin frá vígslu kirkjunnar. Biskup Íslands,  frú Agnes Sigurðardóttir prédikar í messunni

Lesa fréttina Vígsluafmæli Þorlákskirkju
Myndir af skrúðgarðinum í Þorlákshöfn haust 2015

Hleðsla, bekkur og fleira í skrúðgarðinum

Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að unnið hefur verið að endurbótum og lagfæringum í skrúðgarðinum síðastsa árið. Unnið er eftir hönnun Hlínar Sverrisdóttur landslagsarkitekts og er skrúðgarðurinn farinn að taka á sig verulega flotta mynd eftir vinnu sumarsins.

Lesa fréttina Hleðsla, bekkur og fleira í skrúðgarðinum
Merki Ölfuss

Garðeigendur bera ábyrgð á sínum gróðri

Sveitarfélagið Ölfus hvetur garðeigendur til að klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né dragi úr götulýsingu.

Lesa fréttina Garðeigendur bera ábyrgð á sínum gróðri
Tónleikar með Ómari og Tómasi

Glæsilegir útgáfutónleikar

Í kvöld halda gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson útgáfutónleka í ráðhúsinu í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Glæsilegir útgáfutónleikar
Keppendur í Útsvari fyrir Sveitarfélagið Ölfus ásamt fjölskyldumeðlimum

Lið Ölfuss komst áfram í Útsvari

Það var góð stemning og spenna í loftinu í sjónvarpssal þegar lið Ölfuss og Hveragerðis tóku sér sæti og bjuggu sig undir að svara spurningum í spurningakeppninni Útsvari síðastliðinn föstudag.

Lesa fréttina Lið Ölfuss komst áfram í Útsvari
Lið Ölfuss í Útsvari

Grannaslagur í Útsvari í kvöld

Það er í kvöld sem lið Ölfuss, þau Ágústa Ragnarsdóttir, Hannes Stefánsson og Árný Leifsdóttir keppa í Útsvari við Hvergerðinga

Lesa fréttina Grannaslagur í Útsvari í kvöld
Bæjarstjóri hefur undirritað þjóðarsáttmála um læsi

Bæjarstjóri hefur undirritað þjóðarsáttmála um læsi

Það var við hátíðlega athöfn á Stokkseyri síðastliðinn þriðjudag sem þjóðarsáttmáli um læsi var undirritaður af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra, fyrir hönd menntamálayfirvalda og Gunnsteini Ómarssyni, bæjarstjóra fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfuss.

Lesa fréttina Bæjarstjóri hefur undirritað þjóðarsáttmála um læsi
Meitillinn

Upplestur, blöðrur og bækur á barnabókahátíð

Bókabæjirnir austanfjalls efna til barnabókahátíðar í dag og á morgun. Af því tilefni mætir Sigrún Eldjárn, rithöfundur á bókasafnið í Þorlákshöfn og les upp úr bókum sínum

Lesa fréttina Upplestur, blöðrur og bækur á barnabókahátíð
Hreyfivika-UMFI-smelltu-her

Sundkeppni sveitarfélaganna

Í tilefni af Hreyfiviku UMFÍ hafa fjölmörg sveitarfélög á landinu skorað á hvert annað í sundkeppni. Keppnin fer fram dagana 21.-27.september, báðir dagar meðtaldir.
Lesa fréttina Sundkeppni sveitarfélaganna
Umhverfisverðlaun og ný skilti

Umhverfisverðlaun og ný skilti

 gær, á degi Íslenskrar náttúru, voru umhverfisverðlaun afhent í fyrir fallegustu garðana í bæði þéttbýli og dreifbýli Ölfuss. Ennfremur voru afhjúpuð þrjú skilti við elstu göturnar í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Umhverfisverðlaun og ný skilti