Fréttir

Winter Wonderland

Verkefnið WinterWonderland

WinterWonderland er átak Markaðsstofu Suðurlands í að kynna vetrarferðamennsku á Suðurlandi.
Lesa fréttina Verkefnið WinterWonderland
Varðskipið Þór

Varðskipið Þór verður til sýnis í Þorlákshöfn

Varðskipið Þór er væntanlegt til Þorlákshafnar á morgunn, laugardaginn 27. október og er áætlað að skipið verði þar opið til sýnis frá kl. 13 - 16:00

Lesa fréttina Varðskipið Þór verður til sýnis í Þorlákshöfn
Leiksýning LÖ á Rummungi ræningja

Rummungur ræningi, óskrældar kartöflur og galdrar

Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Leikfélag Ölfuss gaman- og fjölskylduleikritið „Rummungur Ræningi.“

Lesa fréttina Rummungur ræningi, óskrældar kartöflur og galdrar
Á tónleikum Hafnarkrakkanna

Flottir tónleikar hjá Hafnarkrökkunum

Síðastliðinn föstududag hélt hljómsveitin Hafnarkrakkarnir tónleika í Ráðhúskaffi.

Lesa fréttina Flottir tónleikar hjá Hafnarkrökkunum
Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar

Útgáfutónleikar Jónasar og Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Það er tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson ásamt Lúðrasveit Þorlákshafnar og fleiri góðu tónlistarfólki sem fram munu koma á útgáfutónleikum í Reiðhöll Guðmundar um þarnæstu helgi
Lesa fréttina Útgáfutónleikar Jónasar og Lúðrasveitar Þorlákshafnar
Rummungur ræningi

Frumsýning nálgast, en frestast til 21. október

Frumasýningardagurinn stóri nálgast óðum, en vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að fresta frumsýningunni á leikverkinu Rummungur ræningi, til 21. október.

Lesa fréttina Frumsýning nálgast, en frestast til 21. október
Frá undirritun verksamnings leikskólans Bergheima

Undirritun verksamnings um viðbyggingu við leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn

Þann 10. október 2012 var undirritaður verksamningur við Vörðufell ehf um viðbyggingu við leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn, tæplega 500 m2 viðbygging. Viðbyggingin hýsir tvær deildir, eldhús og aðstöðu fyrir starfsfólk auk annarra fylgirýma.

Lesa fréttina Undirritun verksamnings um viðbyggingu við leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn
Jóhannes Brynleifsson er tekinn til starfa sem húsvörður Ráðhúskaffi og Versala

Jóhannes Brynleifsson ráðinn húsvörður Versala

Húsvörður er tekinn til starfa í Ráðhúskaffi og Versölum.
Lesa fréttina Jóhannes Brynleifsson ráðinn húsvörður Versala

Björgunarsveitin í Þorlákshöfn tók þátt í evrópuverkefni

Félagar úr Slysavarnarfélaginu Mannbjörgu tóku þátt í æfingum Landsbjargar með evrópskum sjóbjörgunarfélögum á stjórnun slöngubáta.
Lesa fréttina Björgunarsveitin í Þorlákshöfn tók þátt í evrópuverkefni
íþróttamiðstöð 2005

Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.

Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss