Aðventudagatal Ölfuss með leiðréttingum
Í gær barst dagatal í hús í Ölfusi, þar sem taldir eru upp allflestir viðburðir sem boðið er upp á í Ölfusi á aðventunni.
Í gær barst dagatal í hús í Ölfusi, þar sem taldir eru upp allflestir viðburðir sem boðið er upp á í Ölfusi á aðventunni.
Eftir nokkurt hlé var ákveðið að bjóða aftur upp á mömmumorgna á bókasafninu í Þorlákshöfn.
Ætlunin er að boða til minningarathafnar við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi klukkan 11 sunnudaginn 18. nóvember 2012 þar sem minnst verður fórnarlamba umferðarslysa og jafnframt heiðraðar þær starfsstéttir sem koma að björgun og aðhlynningu. Klukkan 11:15 verður boðað til einnar mínútu þagnar til minningar um fórnarlömb umferðarslysa
Þann 14. nóvember 2012 funduðu bæjarstjórn og skipulags-, byggingar- og umhverfisnefnd, sameiginlega með ráðgjöfum sem unnu með sveitarfélaginu að endurskoðun Aðalskipulags Ölfuss, 2010-2022. Ráðgjafar voru frá Landmótun sf og Steinsholti sf.