Fréttir

Leiksýning LÖ á Rummungi ræningja

Nokkrar sýningar eftir hjá Leikfélagi Ölfuss

Síðustu sýningar Leikfélags Ölfuss á Rummungi ræningja!
Lesa fréttina Nokkrar sýningar eftir hjá Leikfélagi Ölfuss
Skreyting fyrir hryllingssögustund

Hryllingssögustund á bókasafninu

Í kvöld, 9. nóvember kl. 20:00 verður efnt til hryllingssögustundar á Bæjarbókasafni Ölfuss.
Lesa fréttina Hryllingssögustund á bókasafninu
Átak gegn einelti

Dagur gegn einelti

Í dag, fimmtudaginn 8. nóvember er Alþjóðlegur dagur gegn einelti.

Lesa fréttina Dagur gegn einelti
Fiðlunemendur tónlistarskólans

Deildartónleikar Tónlistarskóla Árnesinga

Tónlistarskóli Árnesinga stendur fyrir árlegum deildatónleikum 12. – 21. nóvember nk.
Lesa fréttina Deildartónleikar Tónlistarskóla Árnesinga
Valdimar Bjarnason

Nýtt HSK met í maraþonhlaupi

Sunnudaginn 21. október setti Valdimar Bjarnason úr Þór í Þorlákshöfn HSK-met í maraþoni í Amsterdam.

Lesa fréttina Nýtt HSK met í maraþonhlaupi
Leiknum milli Þórs og KR frestað

Leiknum milli Þórs og KR frestað

Vegna veðurs er búið að fresta leiknum milli Þórs og KR sem vera átti í kvöld kl. 19:15

Lesa fréttina Leiknum milli Þórs og KR frestað
Davíð Þór Guðlaugsson setur upp sýningu í Gallerí undir stiganum

Atvinnulífið í Þorlákshöfn

Davíð Þór Guðlaugsson opnar ljósmyndasýningu í Gallerí undir stiganum, sýningarrými Bæjarbókasafns Ölfuss í kvöld klukkan 18:00.

Lesa fréttina Atvinnulífið í Þorlákshöfn
Skuggabandið

Blaðamennska í Ölfusi, Skuggabandið og sýningar um Safnahelgi

Líkt og annarsstaðar á Suðurlandi verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Ölfusinu næstu helgi.

Lesa fréttina Blaðamennska í Ölfusi, Skuggabandið og sýningar um Safnahelgi
Safnahelgin undirbúin

Safnahelgi framundan

Helgina 1.-4. nóvember verður í fimmta skiptið efnt til Safnahelgar um allt Suðurland. Þetta er einhver stærsti menningarviðburður ársins á svæðinu enda taka tæplega 90 aðilar þátt og bjóða upp á margvíslega viðburði.

Lesa fréttina Safnahelgi framundan
Málverk af Hólum

Myntsafnarinn Helgi sveipaður ljúfum tónum á Eyrarbakka

Einstakt myntsafn Helga Ívarssonar í Hólum verður til sýnis í Húsinu á Eyrarbakka á Safnahelgi á Suðurlandi dagana 2.-4 nóvember næstkomandi. Bakkadúettinn Unnur og Jón Tryggvi spila í Sjóminjasafni á laugardagskvöldið og gleymdar konur í ísleskri tónlistarsögu verða dregnar fram í dagsljósið í flutningi Sigurlaugar Arnardóttur og Þóru Bjarkar Þórðardóttur í Húsinu á sunnudaginn

Lesa fréttina Myntsafnarinn Helgi sveipaður ljúfum tónum á Eyrarbakka