Fréttir

Kamburinn

Uppgræðslusjóður Ölfuss - auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2017

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum um styrki til uppgræðsluverkefna 2017.
Lesa fréttina Uppgræðslusjóður Ölfuss - auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2017
Merki Listrými

Listnámskeið í Listasafni Árnesinga

LISTRÝMI er yfirheiti fjölbreyttra myndlistarnámskeiða sem nú eru haldin í Listasafni Árnesinga Hveragerði í umsjón Guðrúnar Tryggvadóttur myndlistarmanns sem hefur langa reynslu af námskeiðahaldi.
Lesa fréttina Listnámskeið í Listasafni Árnesinga
Hvaða sveitarfélag er best í lestri?

Allir Lesa - Heiður sveitarfélagsins í húfi!

Landsleikurinn ALLIR LESA er nú í fullum gangi og hafa þátttakendur lesið í samtals 850 daga á þeim 14 dögum sem liðnir eru af keppninni. Sveitarfélögin keppast við að hvetja bæjarbúa áfram og víða keppa sjálfir bæjarstjórarnir til sigurs, enda heiður sveitarfélagsins í húfi! Á síðasta ári sigruðu íbúar Ölfuss leikinn og því mikið í húfi!
Lesa fréttina Allir Lesa - Heiður sveitarfélagsins í húfi!
Kynningarferð markaðs- og menningarfulltrúa í Raufarhólshelli

Kynningarferð markaðs- og menningarfulltrúa í Raufarhólshelli

Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir, markaðs- og menningarfulltrúi Ölfuss fór í heimsókn í Raufarhólshelli í gær og kynnti sér aðstæður og fyrirhugaðar breytingar á svæðinu. Hallgrímur Kristinsson, framkvæmdarstjóri Raufarhóls ehf tók á móti henni og sýndi henni helstu breytingar á hellinum og svæðinu fyrir ofan hann.
Lesa fréttina Kynningarferð markaðs- og menningarfulltrúa í Raufarhólshelli
besti?lestri

Allir lesa hefst í dag, föstudaginn 27. janúar!

Í dag er blásið til leiks í hinum stórskemmtilega og æsispennandi lestrarlandsleik Allir lesa! Mörg sveitarfélög hvetja bæjarbúa til að mynda lið og skrá lestur í von um að í bænum leynist sigurliðið, og þar með öflugustu lestrarhestar landsins! 
Lesa fréttina Allir lesa hefst í dag, föstudaginn 27. janúar!
Olfus_merki

Ábending til íbúa

Suðurverk sem vinnur við lagfæringar á höfninni er núna að fjarlægja Norðurvararbyggju (L-ið).Á háflóði í dag, fimmtudaginn 26. janúar 2017 munu þeir sprengja ysta karið, notuð verða um 100 kg. af dínamíti.  

Lesa fréttina Ábending til íbúa
Olfus_merki

Álagning fasteignagjalda 2017

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2017 er nú lokið.
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2017
ithrottamadur_olfuss2016_10

Guðmundur Karl íþróttamaður Ölfuss 2016

Íþróttamaður Ölfuss árið 2016 er knattspyrnumaðurinn Guðmundur Karl Guðmundsson.  
Lesa fréttina Guðmundur Karl íþróttamaður Ölfuss 2016
Olfus_merki

Sveitarfélagið Ölfus, auglýsingar um skipulag

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti að auglýsa eftirfarandi:

Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus, auglýsingar um skipulag
Ný flögg við skólasvæðið

Ný flögg við skólasvæðið

Eins og margir hafa eflaust tekið eftir voru ný flögg sett upp við skólana og íþróttahúsið í vikunni. Þetta er liður í því að vekja athygli á og auka umferðaröryggi í kringum skólasvæðið. Haustið 2015 voru settar þrengingar við skólasvæðið og lækkaður hámarkshraðinn niður í 30 km sem hefur reynst vel.
Með þessum flöggum vonast sveitarfélagið að umferðarhraði minnki og öryggi barna sem og fullorðna aukist.
Lesa fréttina Ný flögg við skólasvæðið