Fréttir

Merki Ölfuss

Tilkynning frá byggingarfulltrúa um gæðastjórnunarkerfi hjá hönnuðum, byggingarstjórum og iðnmeisturum

Samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 eiga allir hönnuðir, byggingarstjórar og iðnmeistarar að vera komnir með gæðastjórnunarkerfi skráð hjá Mannvirkjastofnun frá og með ársbyrjun 2015.

Lesa fréttina Tilkynning frá byggingarfulltrúa um gæðastjórnunarkerfi hjá hönnuðum, byggingarstjórum og iðnmeisturum