Tilkynning frá byggingarfulltrúa um gæðastjórnunarkerfi hjá hönnuðum, byggingarstjórum og iðnmeisturum
Samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 eiga allir hönnuðir, byggingarstjórar og iðnmeistarar að vera komnir með gæðastjórnunarkerfi skráð hjá Mannvirkjastofnun frá og með ársbyrjun 2015.
06.01.2015