Fréttir

Lið Ölfuss í Útsvari

Grannaslagur í Útsvari í kvöld

Það er í kvöld sem lið Ölfuss, þau Ágústa Ragnarsdóttir, Hannes Stefánsson og Árný Leifsdóttir keppa í Útsvari við Hvergerðinga

Lesa fréttina Grannaslagur í Útsvari í kvöld
Bæjarstjóri hefur undirritað þjóðarsáttmála um læsi

Bæjarstjóri hefur undirritað þjóðarsáttmála um læsi

Það var við hátíðlega athöfn á Stokkseyri síðastliðinn þriðjudag sem þjóðarsáttmáli um læsi var undirritaður af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra, fyrir hönd menntamálayfirvalda og Gunnsteini Ómarssyni, bæjarstjóra fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfuss.

Lesa fréttina Bæjarstjóri hefur undirritað þjóðarsáttmála um læsi
Meitillinn

Upplestur, blöðrur og bækur á barnabókahátíð

Bókabæjirnir austanfjalls efna til barnabókahátíðar í dag og á morgun. Af því tilefni mætir Sigrún Eldjárn, rithöfundur á bókasafnið í Þorlákshöfn og les upp úr bókum sínum

Lesa fréttina Upplestur, blöðrur og bækur á barnabókahátíð
Hreyfivika-UMFI-smelltu-her

Sundkeppni sveitarfélaganna

Í tilefni af Hreyfiviku UMFÍ hafa fjölmörg sveitarfélög á landinu skorað á hvert annað í sundkeppni. Keppnin fer fram dagana 21.-27.september, báðir dagar meðtaldir.
Lesa fréttina Sundkeppni sveitarfélaganna
Umhverfisverðlaun og ný skilti

Umhverfisverðlaun og ný skilti

 gær, á degi Íslenskrar náttúru, voru umhverfisverðlaun afhent í fyrir fallegustu garðana í bæði þéttbýli og dreifbýli Ölfuss. Ennfremur voru afhjúpuð þrjú skilti við elstu göturnar í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Umhverfisverðlaun og ný skilti
Norræna bókasafnavikan 2013

Röskun á opnunartíma bókasafns vegna myndatöku

Vvegna anna starfsmanna bókasafnsins í tengslum við þorpsmyndatöku, fimmtudaginn 17. september, opnar bókasafnið ekki fyrr en kl. 14:00 þann dag.
Lesa fréttina Röskun á opnunartíma bókasafns vegna myndatöku
Dagskrá á Degi íslenskrar náttúru

Dagskrá á Degi íslenskrar náttúru

Haldið verður upp á Dag íslenskrar náttúru á margvíslegan hátt í Þorlákshöfn. Í leik- og grunnskólanum verður dagurinn nýttur í ýmis útiverkefni og kl. 17:00 er íbúum boðið á afhendingu umhverfisverðlauna í skrúðgarðinum og afhjúpun nýrra skilta við gatnamót Reykjabrautar og Skálholtsbrautar.

Lesa fréttina Dagskrá á Degi íslenskrar náttúru
Hreyfivika-UMFI-smelltu-her

Hreyfivika - Moveweek.eu  UMFÍ

Dagskrá í Þorlákshöfn vikuna 21. – 27. september:

Lesa fréttina Hreyfivika - Moveweek.eu  UMFÍ
Lið Ölfuss í Útsvari

Lið Ölfuss keppir við Hveragerði í Útsvari

Búið er að setja saman gott lið til að keppa fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfuss í Útsvari, spurningakeppni RÚV, þennan vetur.

Lesa fréttina Lið Ölfuss keppir við Hveragerði í Útsvari
SIS

Heimsókn Sambands íslenskra sveitarfélaga

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga á yfirreið um Suðurland í dag
Lesa fréttina Heimsókn Sambands íslenskra sveitarfélaga