Grannaslagur í Útsvari í kvöld
Það er í kvöld sem lið Ölfuss, þau Ágústa Ragnarsdóttir, Hannes Stefánsson og Árný Leifsdóttir keppa í Útsvari við Hvergerðinga
Það er í kvöld sem lið Ölfuss, þau Ágústa Ragnarsdóttir, Hannes Stefánsson og Árný Leifsdóttir keppa í Útsvari við Hvergerðinga
Það var við hátíðlega athöfn á Stokkseyri síðastliðinn þriðjudag sem þjóðarsáttmáli um læsi var undirritaður af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra, fyrir hönd menntamálayfirvalda og Gunnsteini Ómarssyni, bæjarstjóra fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfuss.
Bókabæjirnir austanfjalls efna til barnabókahátíðar í dag og á morgun. Af því tilefni mætir Sigrún Eldjárn, rithöfundur á bókasafnið í Þorlákshöfn og les upp úr bókum sínum
gær, á degi Íslenskrar náttúru, voru umhverfisverðlaun afhent í fyrir fallegustu garðana í bæði þéttbýli og dreifbýli Ölfuss. Ennfremur voru afhjúpuð þrjú skilti við elstu göturnar í Þorlákshöfn.
Haldið verður upp á Dag íslenskrar náttúru á margvíslegan hátt í Þorlákshöfn. Í leik- og grunnskólanum verður dagurinn nýttur í ýmis útiverkefni og kl. 17:00 er íbúum boðið á afhendingu umhverfisverðlauna í skrúðgarðinum og afhjúpun nýrra skilta við gatnamót Reykjabrautar og Skálholtsbrautar.
Dagskrá í Þorlákshöfn vikuna 21. 27. september:
Búið er að setja saman gott lið til að keppa fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfuss í Útsvari, spurningakeppni RÚV, þennan vetur.