Konur í Ölfusi
Sumarsýning byggðasafnsins hefur nú verið opnuð í Gallerí undir stiganum.
05.06.2015
Í gær var efnt til fundar í Þorlákshöfn um sjávarkambinn milli Óseyrarbrúar og Þorlákshafnar
Lokun á Þorlákshafnarvegi, norðan við hringtorgið, frá þriðjudeginum 9. júní í allt að 3 daga.
Það er mál manna að sérlega vel hafi tekist til með bæjarhátíðina okkar þetta árið. Helst ber það að þakka góðu veðri og aðkomu fjölda fólks að hátíðinni
Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 19:00 föstudaginn 5. júní vegna bæjarhátíðar.
Það var tárfellt, hrópað og mikið klappað á fyrri útgáfutónleikum Tóna og Trix sem fram fóru í Þorlákskirkju í gær, sunnudaginn 31. maí. Diskurinn sem hópurinn er að gefa út, er kominn til landsins og gefa tónleikarnir fyrirheit um gott efni.