Fréttir

Heiðrún í erfiðri vinnu?

Vinnuskóli Ölfuss

Skráning er hafin í vinnuskóla Ölfuss!
Lesa fréttina Vinnuskóli Ölfuss
kartolfur

Garðlönd

Umsóknarfrestur um garðlöndin er til og með 13. maí nk.

Lesa fréttina Garðlönd
Ráðhús Ölfuss 2005

Skuldir lækka og fjárhagur styrkist

Á fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss, fimmtudaginn 30. apríl 2015, var ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2014 tekinn til síðari umræðu og staðfestingar en fyrri umræða um ársreikninginn fór fram á fundi bæjarstjórnar 26. mars 2015.
Lesa fréttina Skuldir lækka og fjárhagur styrkist
Umhverfisverðlaun 2015 - II

Náttúran.is hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss 2015

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2015 hlaut Náttúran.is fyrir metnaðarfulla vefsíðu um umhverfismál sem á jákvæðan hátt hvetur almenning og fyrirtæki til að skapa sjálfbært samfélag.
Lesa fréttina Náttúran.is hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss 2015
Þorpið í þorpinu

Þorpið í þorpinu

Í þessari viku standa yfir þemadagar í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Lesa fréttina Þorpið í þorpinu
Þeir sem tóku þátt í lokafundi um rafrænu kosningarnar

Framkvæmd rafrænu íbúakosninganna

Síðasta vetrardag var efnt til fundar í Versölum, þar sem farið var yfir hvernig til tókst við skipulag og framkvæmd fyrstu rafrænu íbúkosninganna á Íslandi, en þær fóru fram í Sveitarfélaginu Ölfusi dagana 17.-26. mars.

Lesa fréttina Framkvæmd rafrænu íbúakosninganna
Samningur Öryggismiðstöðin

Samningur um vöktun 

Sveitarfélagið Ölfus hefur gert samning við Öryggismiðstöðina um vöktun með bruna- og innbrotsviðvörunarkerfum.
Lesa fréttina Samningur um vöktun 
Tónar og Trix

Tónar og Trix gefa út plötu með landsþekktum tónlistarmönnum.

Síðustu mánuðir hafa verið annasamir hjá Tónum og Trix en eftir að hafa æft stíft síðan í janúar lauk hópurinn við að taka upp plötu um miðjan mars á stormasömum sunnudegi í Þorlákskirkju.
Lesa fréttina Tónar og Trix gefa út plötu með landsþekktum tónlistarmönnum.
Línurit sem sýnir fjölda íbúa í sveitarfélaginu 2014-2015

Íbúum aftur að fjölga í Sveitarfélaginu Ölfusi

Eftir að íbúum tók að fækka allverulega í Sveitarfélaginu Ölfusi síðustu mánuði árið 2014 og fyrstu mánuði þessa árs, virðist botninum hafa verið náð og er íbúum í sveitarfélaginu nú aftur að fjölga.

Lesa fréttina Íbúum aftur að fjölga í Sveitarfélaginu Ölfusi
Ráðhús Ölfuss 2005

Stofnanir Ölfuss auglýsa eftir sumarstarfsfólki

Stofnanir Sveitarfélagsins Ölfuss, auglýsa eftir sumarstarfsfóki í ýmis störf. Sumarafleysingu vantar á bókasafnið, hjá Þjónustuíbúðum fatlaðra, í heimaþjónustu og dagdvöl aldraðra og sumarstarfsfólk í vinnuskóla og þjónustumiðstöð.

Lesa fréttina Stofnanir Ölfuss auglýsa eftir sumarstarfsfólki