Tunglfiskurinn kominn á sinn stað eftir viðgerð
Í vikunni var tunglfiskinum, sem hékk í glerrými ráðhússins, komið fyrir á sínum fyrri stað. Fiskurinn hafði farið illa í hitanum og sólinni og var því farið með hann í lagfæringar og yfirhalningu til Steinars Kristjánssonar hamskera, en hann ásamt Ove Lundström, stoppaði fiskinn upp veturinn 2004-2005þ