Fréttir

Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Opnunartími sundlaugar um Hvítasunnuhelgina

Sundlaugin er opin frá kl. 10:00 til 17:00 bæði hvítasunnudag og annan í hvítasunnu.

Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar um Hvítasunnuhelgina
hellisheiði

Framkvæmdir við Hverahlíð

Eftir snjóþyngsli í vetur eru framkvæmdir við lagningu Hverahlíðarlagnar að verða sýnilegri. Þess vegna viljum við upplýsa þig um stöðu mála.
Lesa fréttina Framkvæmdir við Hverahlíð
Dagný Magnúsdóttir og Ólafur Ragnar Grímsson við útflutningsverðlaunin 2015

Dagný bjó til Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Síðastliðinni föstudag voru Útflutningsverðlaun forseta Íslands afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.  Það var fyrirtækið Icelandair Group sem hlaut verðlaunin fyrir einstakan árangur í að laða til landsins erlenda gesti og greiða för landsmanna til annarra landa. Verðlaunagripurinn var gerður af Þorlákshafnarbúanum Dagnýju Magnúsdóttur.

Lesa fréttina Dagný bjó til Útflutningsverðlaun forseta Íslands
Sigurbjörg Eyjólfsdóttir verðleggur handverk með pendúl

Pendúllinn hjálpar við verðlagningu

Í Gallerí Undir stiganum, sýningarrými bókasafnsins hefur Sigurbjörg Eyjólfsdóttir, handverkskona úr Selvoginum sett upp sérlega skemmtilega sýningu sem ber yfirskriftina „það er hægt að mála á allt“.

Lesa fréttina Pendúllinn hjálpar við verðlagningu
sundlaugII

Innilaugin er lokuð

Innilaugin verður lokuð a.m.k. þessa viku vegna viðgerða.
Lesa fréttina Innilaugin er lokuð
Grænfáni 01

Bergheimar fær fyrsta grænfánann

Katrín Magnúsdóttir frá Landvernd kom og færði Bergheimum fyrsta Grænfánann og afhenti Svölu Ósk Sævarsdóttur formanni umhverfisnefndar Bergheima fánann ásamt viðurkenningarskjali. 
Lesa fréttina Bergheimar fær fyrsta grænfánann

Tónar og trix fá góða gesti og Sigurbjörg sýnir skóflur

Það er mikið um að vera í Þorlákshöfn í dag. Nú eru Tónar og trix að taka á móti tveimur kórum eldri borgara af höfuðborgarsvæðinu, munu þetta mæta fólk syngjast á í einhverja stund.  Kl...
Lesa fréttina Tónar og trix fá góða gesti og Sigurbjörg sýnir skóflur
Styrkveiting Menningarráðs

Menningarfulltrúi Suðurlands verður með viðtalstíma og ráðgjöf á bókasafninu í dag, 6. maí

Viðtalstími og ráðgjöf menningarfulltrúa Suðurlands vegna styrkumsókna 2015 verður á Bæjarbókasafni Ölfuss, miðvikudaginn 6. maí frá klukkan 13:00-15:00. Upplýsingar um Uppbyggingasjóð Suðurlands má finna HÉR  Sjá alla viðtalstíma: mán 4. Hvolsvöllur...
Lesa fréttina Menningarfulltrúi Suðurlands verður með viðtalstíma og ráðgjöf á bókasafninu í dag, 6. maí

Breyttar reglur um styrkveitingar til menningarmála

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Ölfuss voru samþykktar tillögur menningarnefndar um breytingar á reglum um styrkveitingar á menningarsviði. Með breytingunum er sett inn í reglurnar ákveðin hámarksupphæð sem hægt er að veita í ferðastyrki.
Lesa fréttina Breyttar reglur um styrkveitingar til menningarmála
Ráðhúsið í vetrarbúningi

Hreinsunarátak  6. maí til - 20. maí!

Allir eru hvattir til að taka til hendinni þessa daga og tína laust rusl í kringum sig.  Gaman væri ef íbúar mundu líka hreins út fyrir sínar lóðir td. utan við og meðfram girðingum og gangstéttum þar sem það á við.
Lesa fréttina Hreinsunarátak  6. maí til - 20. maí!