Fréttir

Merki Ölfuss

Rafræn íbúakosning fer fram í Sveitarfélaginu Ölfusi 17. – 26. mars 2015 

Kannaður verður vilji íbúa til sameiningar sveitarfélagsins við önnur sveitarfélög.
Lesa fréttina Rafræn íbúakosning fer fram í Sveitarfélaginu Ölfusi 17. – 26. mars 2015 
Merki Ölfuss

Gagnabanki um nýsköpunar- og þróunarverkefni sveitarfélaga

Settar hafa verið upp undirsíður á www.samband.is um nýsköpun í sveitarfélögum

Lesa fréttina Gagnabanki um nýsköpunar- og þróunarverkefni sveitarfélaga
Fra ordsporinu_5269

Orðsporið til Sveitarfélagsins Ölfuss

Sveitarfélögin Ölfus og Kópavogsbær fengu afhentar viðurkenningar af þessu tilefni í dag við hátíðlega athöfn í Björnslundi í leikskólanum Rauðhól í Norðlingaholti klukkan 13.  Það var ráðherra menntamála, Illugi Gunnarsson, sem afhenti forsvarsmönnum sveitarfélaganna viðurkenninguna.

Lesa fréttina Orðsporið til Sveitarfélagsins Ölfuss
Merki Ölfuss

Álagning fasteignagjalda 2015

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2015 er nú lokið.

Sami háttur verður við innheimtu gjaldanna og á síðasta ári þ.e.  sveitarfélagið mun ekki senda út álagningarseðla fyrir fasteignagjöldum til einstaklinga yngri en 67 ára.

Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2015
Sumarlestur 2013

Upplýsingar um dagskrá fyrir ungmenni og börn óskast

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi og menningarfulltrúi hafa ákveðið að gefa út bækling á vormánuðum, með upplýsingum um allt það sem er í boði fyrir börn og ungmenni í Ölfusinu yfir sumarmánuðina
Lesa fréttina Upplýsingar um dagskrá fyrir ungmenni og börn óskast
Frá nýárstónleikum Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Stórglæsilegir nýárstónleikar lúðrasveitarinnar

Síðastliðinn laugardag efndi Lúðrasveit Þorlákshafnar til nýárstónleika í Versölum
Lesa fréttina Stórglæsilegir nýárstónleikar lúðrasveitarinnar
Æfing Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Lúðrasveitin loksins aftur með nýárstónleika

Lúðrasveit Þorlákshafnar efnir til stórviðburðar í Þorlákshöfn næstkomandi laugardag, 17. janúar, þegar hún heldur sína rómuðu nýárstónleika.
Lesa fréttina Lúðrasveitin loksins aftur með nýárstónleika

Bókabæirnir austanfjalls boða til fundar

Bókabæirnir austanfjalls boða til fundar þann 17. janúar næstkomandi. Bókabæirnir voru stofnaðir í september 2014 og eru samstarf þriggja sveitafélaga, Árborgar, Hveragerðis og Ölfuss. Viðtökur hafa verið afar jákvæðar og góðar og nokkrir viðburðir hafa þegar verið haldnir í...
Lesa fréttina Bókabæirnir austanfjalls boða til fundar
Merki Ölfuss

Breyting á sorphirðudögum í byrjun janúar 2015

Sorphirða klárast í Þorlákshöfn í dag 7. janúar og í dreifbýlinu 8. janúar.
Lesa fréttina Breyting á sorphirðudögum í byrjun janúar 2015
Hætt við þrettándabrennu

Hætt við þrettándabrennu

Ákveðið hefur verið að hætta við blysför, brennu og flugeldasýningu af tilefni síðasta degi jóla.

Lesa fréttina Hætt við þrettándabrennu