Tónlistarskóli Árnesinga 60 ára
Fjölbreytt hátíðardagskrá viðs vegar um sýsluna laugardaginn 18. apríl nk.
Fjölbreytt hátíðardagskrá viðs vegar um sýsluna laugardaginn 18. apríl nk.
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss ræði við annað sveitarfélag eða sveitarfélög um sameiningu?
Það var verulega ánægjulegt að byrja vinnudaginn í blíðskaparveðri. Ekki var verra að sólin sást í öllu sínu veldi á degi þar sem hægt var að fylgjast með sólmyrkva að morgni dags. Í Þorlákshöfn líkt og annarsstaðar, setti fólk upp sérstök sólmyrkvagleraugu og brá sér út fyrir að fylgjast með herlegheitunum.
Nýverið var auglýst laus til umskóknar staða skólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Sjö umsóknir um starfið bárust en umsóknarfrestur rann út 15. mars sl.
Eins og vonandi flestum er kunnugt, er nú efnt til íbúakosningar eða öllu heldur könnunar í Ölfusinu. Könnunin hefur nú verið opnuð og er hægt að kjósa til 26. mars.
Á morgun þriðjudaginn 17. mars verður sundlaugin lokuð frá kl. 13:00 til a.m.k. 18:00 vegna þess að það er ekkert heitt vatn.