Fuglaflensa í Ölfusi - áríðandi tilkynning
Sveitarfélagið Ölfus, í samstarfi við Matvælastofnun,vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri:
Skæð fuglainflúensa hefur greinst í kalkúnum á Auðsholti í Ölfusi og er þetta í fyrsta skipti sem hún greinist hér á landi á alifuglabúi. Aðgerðir hafa gengið vel en smithætta fyrir fugla er mikil, s…
09.12.2024