Fréttir

Skammdegishátíðin Þollóween hefst í dag

Skammdegishátíðin Þollóween hefst í dag

Skammdegishátíðin Þollóween hefst í dag og er dagskrá alla vikuna. Það eru að venju nokkrar duglegar nornir sem sjá um utanumhald og skipulag hátíðarinnar í sjálfboðavinnu. Sveitarfélagið Ölfus styrkir hátíðina auk fjölmargra fyrirtækja til að hátíðin verði sem allra best. Þetta er í sjöunda sinn s…
Lesa fréttina Skammdegishátíðin Þollóween hefst í dag
Taktu þátt í þjónustukönnun Byggðastofnunar

Taktu þátt í þjónustukönnun Byggðastofnunar

Kæri íbúi Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð? Taktu þátt í Þjónustukönnun Byggðastofnunar, þín þátttaka er mikilvæg! Smelltu hér til að taka þátt: www.maskina.is/byggdastofnun Sjá nánari upplýsingar um þjónustukönnun Dear resident What services are important to you in your loca…
Lesa fréttina Taktu þátt í þjónustukönnun Byggðastofnunar
Hrafnhildur Hlín nýr leikskólastjóri í Ölfusi

Hrafnhildur Hlín nýr leikskólastjóri í Ölfusi

Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri við nýjan leikskóla í Vesturbyggð í Þorlákshöfn. Hrafnhildur mun leiða vinnu við undirbúning opnunar leikskólans sem nú er í byggingu og bera ábyrgð á rekstri og starfsemi leikskólans. Hrafnhildur tekur til starfa 1. febrúar næstkomand…
Lesa fréttina Hrafnhildur Hlín nýr leikskólastjóri í Ölfusi
Steinninn Latur fluttur á nýjan stað

Steinninn Latur fluttur á nýjan stað

Steinninn Latur fluttur á nýjan stað
Lesa fréttina Steinninn Latur fluttur á nýjan stað
Breyttur opnunartími 26. okt.

Breyttur opnunartími 26. okt.

Opnunartími
Lesa fréttina Breyttur opnunartími 26. okt.
Lokun um Ölfusbraut miðvikudaginn 23. október

Lokun um Ölfusbraut miðvikudaginn 23. október

Lokun um Ölfusbraut miðvikudaginn 23. október
Lesa fréttina Lokun um Ölfusbraut miðvikudaginn 23. október
Nýr miðbær í Þorlákshöfn kynntur

Nýr miðbær í Þorlákshöfn kynntur

Nýr miðbær í Þorlákshöfn kynntur
Lesa fréttina Nýr miðbær í Þorlákshöfn kynntur
Málþing og fræðslufundur um málefni eldri borgara

Málþing og fræðslufundur um málefni eldri borgara

verður í ráðhúsinu Versölum fimmtudaginn 24. október frá kl. 16 Málþingið er hugsað sem samtalsvettvangur um málefni eldri borgara í Ölfusi. Það verða umræðuborð þar sem ákveðin málefni verða krufin og loks samantekt þar sem niðursstöður af borðunum verða kynntar. Kynningar: Hlutverk öldungaráð…
Lesa fréttina Málþing og fræðslufundur um málefni eldri borgara
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Mynd: Silla Páls

Sveitarfélagið Ölfus hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024

Viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar 2024 - Látum eitthvað gerast, jafnrétti er ákvörðun, var haldin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Ísland þann 10. október sl. Sveitarfélagið Ölfus hlaut viðurkenningu annað árið í röð og var eitt af 15 sveitarfélögum sem hana hlutu.  Að auki fengu 22 s…
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024