Skammdegishátíðin Þollóween hefst í dag
Skammdegishátíðin Þollóween hefst í dag og er dagskrá alla vikuna. Það eru að venju nokkrar duglegar nornir sem sjá um utanumhald og skipulag hátíðarinnar í sjálfboðavinnu. Sveitarfélagið Ölfus styrkir hátíðina auk fjölmargra fyrirtækja til að hátíðin verði sem allra best.
Þetta er í sjöunda sinn s…
28.10.2024