Kannaðu hvort þú ert á kjörskrá fyrir Alþingiskosningar og íbúakosningu í Ölfusi
Á vef Þjóðskrár geta einstaklingar athugað hvort þeir eru á kjörskrá og hvar þeir eiga að kjósa.
Slóðin á vef Þjóðskrár er: Hvar á ég að kjósa?
Athugið að ekki er sama kjörskrá fyrir Alþingiskosningarnar og íbúakosninguna. Í íbúakosningunni eru fleiri á kjörskrá enda miðast hún við kjörskrá sem gi…
06.11.2024