Fréttir

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga 30.nóvember 2024

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga 30.nóvember 2024

  Kjörfundur vegna Alþingiskosninga fer fram laugardaginn 30.nóvember 2024. Þann dag verður einnig hægt að kjósa í íbúakosningunni á sama tíma og kjörfundur vegna Alþingiskosninga fer fram. Kosið verður í Versölum – Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur …
Lesa fréttina Kjörfundur vegna Alþingiskosninga 30.nóvember 2024
Hlekkur á upptöku íbúafundar vegna mölunarverksmiðju

Hlekkur á upptöku íbúafundar vegna mölunarverksmiðju

Hlekkur á íbúafund vegna mölunarverksmiðju
Lesa fréttina Hlekkur á upptöku íbúafundar vegna mölunarverksmiðju
Kjörskrá vegna íbúakosningar 25.nóv - 9.des

Kjörskrá vegna íbúakosningar 25.nóv - 9.des

Sveitarfélagið Ölfus minnir á að kjörskrá vegna íbúakosningar liggur frammi á bæjarskrifstofu sveitarfélagsins að Hafnarbergi 1. Einnig geta íbúar flett upp á vef Þjóðskrár til að athuga hvort þeir eru á kjörskrá á þessari slóð: Hvar á ég að kjósa
Lesa fréttina Kjörskrá vegna íbúakosningar 25.nóv - 9.des
Aðventudagatal Ölfuss 2024

Aðventudagatal Ölfuss 2024

Aðventan í Sveitarfélaginu Ölfusi er viðburðarík og er tilvalið að taka þátt og njóta lífsins. Að skapa stemningu í sveitarfélaginu er samstarfsverkefni okkar allra. Aðventudagatal Ölfuss í ár er fjölbreytt og ættu allir að finna viðburð við sitt hæfi. Það er tilvalið að að njóta jólaundirbúnings í…
Lesa fréttina Aðventudagatal Ölfuss 2024
Íbúafundur vegna mölunarverksmiðju í Keflavík 21.nóv

Íbúafundur vegna mölunarverksmiðju í Keflavík 21.nóv

Fimmtudaginn 21. nóv. kl. 20:00 verður haldinn íbúafundur um mögulega mölunarverksmiðju í Keflavík, vestan Þorlákshafnar í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss.   Eftirfarandi erindi verða haldin: Er ryk- hávaða eða titringsmengun? Ragnheiður Björnsdóttir, verkfræðingur Eflu   Áhrif á vegakerfið, auki…
Lesa fréttina Íbúafundur vegna mölunarverksmiðju í Keflavík 21.nóv
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Sveitarfélaginu Ölfusi vegna Alþingiskosninga 30. nóvember 2024

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Sveitarfélaginu Ölfusi vegna Alþingiskosninga 30. nóvember 2024

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga er hafin. Hægt er að kjósa á skrifstofu Sýslumannsins á Suðurlandi, sjá upplýsingar hér: https://island.is/s/syslumenn/kosning-utan-kjoerfundar  en einnig er hægt að kjósa á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss. Opnunartími bæjarskrifstofu er…
Lesa fréttina Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Sveitarfélaginu Ölfusi vegna Alþingiskosninga 30. nóvember 2024
Þessi mynd sýnir áætlað útlit mölunarverksmiðju og þeirrar hafnar sem fyrirtækið myndi byggja til að…

Úttekt Cowi, Eflu og Det Norske Veritas á: rykmengun, hávaðamengun titringsmengun og áhættumati hafnar.

Nú liggur fyrir að verkfræðistofan Cowi hefur lokið rannsóknum sínum og lagt fram gögn er varðar þann varhug sem FirstWater galt varðandi ryk, hávaða og titring frá mölunarverksmiðju í Keflavík. Í samræmi við fyrri samþykktir fól Sveitarfélagið Ölfus Verkfræðistofunni Eflu að yfirfara þessi gögn og …
Lesa fréttina Úttekt Cowi, Eflu og Det Norske Veritas á: rykmengun, hávaðamengun titringsmengun og áhættumati hafnar.
Auglýsing um nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendu

Auglýsing um nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendu

Skæruliðaskálinn í Ólafsskarði Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir aðilum til að nýta lóð innan afréttar í Ölfusi. Lóðin sem um ræðir eru 247,8 m2 í Ólafsskarði. Þar fyrir er skáli í einkaeigu. Aðrir umsækjendur en núverandi eigendur verða því að gera ráð fyrir að þurfa að leysa til sín skálana ef …
Lesa fréttina Auglýsing um nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendu
Rafmagnsleysi í Ölfusi 11.11.2024

Rafmagnsleysi í Ölfusi 11.11.2024

Rafmagnsleysi í Ölfusi 11.11.2024
Lesa fréttina Rafmagnsleysi í Ölfusi 11.11.2024
Það er óbragð af matarsóun! Evrópsk nýtnivika handan við hornið

Það er óbragð af matarsóun! Evrópsk nýtnivika handan við hornið

Það er óbragð af matarsóun! Evrópsk nýtnivika handan við hornið
Lesa fréttina Það er óbragð af matarsóun! Evrópsk nýtnivika handan við hornið