Fréttir

Jóhannes Brynleifsson er tekinn til starfa sem húsvörður Ráðhúskaffi og Versala

Vel nýttir menningarsalir Ölfuss

Í síðasta mánuði var góð nýting á Versölum, menningarsölunum í Ráðhúsi Ölfuss.
Lesa fréttina Vel nýttir menningarsalir Ölfuss

Umfjöllun um netavertíðina

Í grein Viðskiptablaðsins er að finna viðtal við Brynjar Birgisson, skipstjóra á Ársæli ÁR, en báturinn er á ufsaveiðum á Selvosgbanka

Lesa fréttina Umfjöllun um netavertíðina
Pamela de Sensi

Suðrænir tónar og dans í Versölum í kvöld

Á fyrstu tónleikum Tóna við hafið í kvöld verða tangóverk argentínubúans Piazzolla og fleiri suðræn tónverk auk dans
Lesa fréttina Suðrænir tónar og dans í Versölum í kvöld

Ungmennaráð stendur fyrir örkönnun meðal íbúa

Ungmennaráð Ölfuss er vel virkt ráð sem hefur mikinn áhuga á að leggja sitt af mörkum við að efla hina ýmsu þætti í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Ungmennaráð stendur fyrir örkönnun meðal íbúa
Öskudagurinn 2013

Fjörugt í Ráðhúsinu á öskudegi

Að venju mættu börn á öllum aldri úppábúin til að syngja fyrir starfsfólk í stofnunum og fyrirtækjum bæjarins í dag.
Lesa fréttina Fjörugt í Ráðhúsinu á öskudegi
Dagur leikskólans og afmæli Bergheima

Dagur leikskólans og afmæli Bergheima

Haldið er upp á dag leikskólans þann 6. febrúar á hverju ári.

Lesa fréttina Dagur leikskólans og afmæli Bergheima
Blind Date á bókasafninu

Bókasafnið stendur fyrir blindum stefnumótum

Bæjarbókasafn Ölfuss mun efna til spennandi tilbreytingar á bókasafninu í febrúar.
Lesa fréttina Bókasafnið stendur fyrir blindum stefnumótum
Reykjadalur mynd 1

Úthlutun á styrk

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti verkefninu Reykjadalur 2013, 5.000.000 kr styrk til hönnunar og framkvæmda við gönguleið í Reykjadal í Ölfusi á grundvelli deiliskipulags og framkvæmdaáætlunar.
Lesa fréttina Úthlutun á styrk
Ásberg Lárenzíusson deilir endurminningum sínum frá upphafi eldgoss í Heimaey

Aldrei verið jafn fjölmennt á bókasafninu

Húsfyllir var á dagskrá sem tileinkuð var minningum um upphaf goss í Vestmannaeyjum fyrir 40 árum.
Lesa fréttina Aldrei verið jafn fjölmennt á bókasafninu
Flöskskeyti

Flöskuskeyti frá Þorlákshöfn

Á fréttavefnum dfs.is er greint frá því að flöskuskeyti sem Sandra Dís Jóhannesdóttir, 12 ára stúlka sem búsett er í Þorlákshöfn, hafi fundist Skotlandi.

Lesa fréttina Flöskuskeyti frá Þorlákshöfn