Nýr þjónustusamningur um sorphirðu í Ölfusi og áhersla lögð á flokkun
Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Gámaþjónustuna hf og mun nýr verksamningur taka gildi 1. mars 2014.
05.02.2014
Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Gámaþjónustuna hf og mun nýr verksamningur taka gildi 1. mars 2014.
Viðhorfskönnun meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum svarfrestur rennur út þann 10. febrúar
Það voru um 40 ungmenni sem tóku þátt í ungmennaþingi í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn síðastliðinn föstudag
Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings tók til starfa 2. janúar sl. Undanfarin tvö ár hafa sveitarfélögin; Bláskógarbyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerði, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Sveitarfélagið Ölfus verið í samstarfi um rekstur velferðarþjónustu og hafa nú aukið það samstarf með því að reka sameiginlega sérfræðiþjónustu fyrir skóla.