Fréttir

oli-sony-2012-043

Bæjarstjórn á ferð um sveitarfélagið

Bæjarstjórn Ölfus fór í ferð um sveitarfélagið vestanvert föstudaginn 13. apríl sl. og heimsótti nokkur fyrirtæki í bænum
Lesa fréttina Bæjarstjórn á ferð um sveitarfélagið
Umhverfisverðlaun 2012

Umhverfisverðlaun Ölfuss

Umhverfisverðlaun Ölfuss voru veitt við hátíðlega athöfn í Landbúnaðarháskólanum að Reykjum í Ölfusi í gær.

Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss

Umhverfisverðlaun Ölfuss veitt á sumardaginn fyrsta

Á hátíðardagskrá á Reykjum í Ölfusi verða veitt auk umhverfisverðlauna Hveragerðisbæjar, umhverfisverðlaun Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss veitt á sumardaginn fyrsta
straeto

Strætó á sunnudagsáætlun sumardaginn fyrsta

  Strætó á sunnudagsáætlun sumardaginn fyrsta Reykjavík, 18. apríl 2012   Akstur vagna Strætó bs. á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl, verður að venju samkvæmt sunnudagsáætlun. Allar nánari upplýsingar má fá á
Lesa fréttina Strætó á sunnudagsáætlun sumardaginn fyrsta
junior

Þór – KR undanúrslit Iceland Express deild karla

Á morgunn miðvikudaginn 18. apríl fer fram fjórði leikur liðanna í undanúrslitum Iceland-Express deild karla. 

Lesa fréttina Þór – KR undanúrslit Iceland Express deild karla

Lestur í aðalhlutverki á bókasafnsdeginum

Þriðjudaginn 17. apríl efna bókasöfn landsins í annað skipti til bókasafnsdags. Á Bæjarbókasafni Ölfuss verður opnuð sýningin Bókabúgí.
Lesa fréttina Lestur í aðalhlutverki á bókasafnsdeginum

Störf hjá Sveitarfélaginu

Stofnanir sveitarfélagsins auglýsa eftir sumarstarfsfólki og menningarnefnd auglýsir eftir framkvæmdastjóra Hafnardaga
Lesa fréttina Störf hjá Sveitarfélaginu
Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina verður sem hér segir:
Lesa fréttina Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina
Þverflaututríóið ásamt kennara sínum

Þverflaututríó úr Þorlákshöfn í lokakeppni Nótunnar

Stúlkurnar okkar stóðu sig einstaklega vel á sviðinu í Hörpunni
Lesa fréttina Þverflaututríó úr Þorlákshöfn í lokakeppni Nótunnar
Tonar_trix01

Mikið sungið í Þorlákshöfn

Heilmikið var um að vera í Þorlákshöfn síðastliðinn föstudag þegar nokkrir kórar heimsóttu tónlistarhópinn Tóna og Trix.

Lesa fréttina Mikið sungið í Þorlákshöfn