Fréttir

Katerine Mistral heimsótti bókasafnið í Þorlákshöfn

Ströndin heillar

Sænski ljósmyndarinn Katerina Mistal heimsótti Þorlákhsöfn til að skoða vænlegan myndatökustað fyrir stórt verkefni sem hún vinnur að um þessar mundir

Lesa fréttina Ströndin heillar
lýsismót

Fjölmenni á Lýsismóti

Nú stendur yfir Lýsismótið í fótbolta á grasvöllunum í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Fjölmenni á Lýsismóti
Hundaskítur

Að gengið sé snyrtilega um

Leiðinleg sjón blasti við þeim sem komu út úr ráðhúsi Ölfuss í hádeginu í dag
Lesa fréttina Að gengið sé snyrtilega um

Skráning í Vinnuskóla Ölfuss er hafin!

Vinnuskóli Ölfuss verður starfræktur frá 6. júní til 9. ágúst nk.
Lesa fréttina Skráning í Vinnuskóla Ölfuss er hafin!
straeto

Almenningssamgöngur milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur

Bæjarstjórn Ölfuss fagnar ákvörðun um bættar almenningssamgöngur milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur á hausti komanda.

Lesa fréttina Almenningssamgöngur milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur
Ráðhús Ölfuss 2006

Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2012

Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2012 var samþykktur á fundi bæjarstjórnar þann 3. maí sl.

Lesa fréttina Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2012
Fiskvinnslan

Fríríkið Þorpið

Nú stendur yfir sérlega spennandi vika í grunnskólastarfinu hér í Þorlákhsöfn.
Lesa fréttina Fríríkið Þorpið
Afmælishátíð Grunnskólans

Myndir frá afmælishátíð

Í síðustu viku var haldin sérlega glæsileg hátíð af tilefni 50 ára afmæli Grunnskólans í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Myndir frá afmælishátíð

Framkvæmdaleyfi og skipulög

Kynnt er framkvæmdaleyfi vegna annarsvegar lagfæringu Hringvegar frá hringtorgi við Hveragerði að Hamragilsvegamótum og hinsvagar vegna efnistöku í Bolaöldu
Lesa fréttina Framkvæmdaleyfi og skipulög
Ráðhús Ölfuss 2005

Kjörfundur vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013

Kjörfundur vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013  verður  í Versölum Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Kjörfundur vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013