Fréttir

Börn í sumarlestri hengdu upp frumsamin og sérvalin ljóð í sundlaug Þorlákshafnar

Börn í sumarlestri fóru í sund

Börnin í sumarlestri bókasafnsins skelltu sér í sund síðastliðinn miðvikudag
Lesa fréttina Börn í sumarlestri fóru í sund
Bæjarstjórarnir ánægðir með Suðurstrandarveginn

Suðurstrandarvegur opnaður formlega við hátíðlega athöfn

Í dag var Suðurstrandarvegur formlega opnaður með hefðbundinni borðaklippingu sem innanríkisráðherra Ögmundur Jónasson sinnti ásamt Hreini Haraldssyni vegamálastjóra.

Lesa fréttina Suðurstrandarvegur opnaður formlega við hátíðlega athöfn
Auglýsing um opnunarhátíð Suðurstrandarvegar

Vígsla Suðurstrandarvegar og skemmtilegar skoðunarferðir

Fimmtudaginn 21. Júní verður vígsluathöfn við Suðurstrandarveg. Af tilefni opnunar bjóða sveitarfélögin Grindavík og Ölfus upp á skoðunarferðir um helgina.

Lesa fréttina Vígsla Suðurstrandarvegar og skemmtilegar skoðunarferðir
fjallkonan1

Vel heppnaður þjóðhátíðardagur í Þorlákshöfn

Í gær var haldið upp á þjóðhátíðardaginn í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Vel heppnaður þjóðhátíðardagur í Þorlákshöfn
Sumarlestur 2012

Ljóða- og smásögudagur á bókasafninu

Börn sem taka þátt í sumarlestrinum komu á bókasafnið í dag þar sem efnt var til skemmtilegrar dagskrár.

Lesa fréttina Ljóða- og smásögudagur á bókasafninu

Undirbúningur nýs leikskóla í Þorlákshöfn að hefjast

Með ósk eftir tilboðum í jarðvegsvinnu (sjá: http://www.olfus.is/thjonusta/tilkynningar/nr/1196) hefur Sveitarfélagið Ölfus vinnu við byggingu nýs leikskóla í Þorlákshöfn. Undanfarið hefur vinnuhópur unnið með hönnuði að útfærslu teikninga og er nú hægt að hefja verkið...
Lesa fréttina Undirbúningur nýs leikskóla í Þorlákshöfn að hefjast
SognIMG_6338

Opnun nýs fangelsis að Sogni

Fangelsi opnað að Sogni í Ölfusi

Lesa fréttina Opnun nýs fangelsis að Sogni
Hafnardagar 2012

Fjölbreytt dagskrá á Sjómannadeginum

Heilmikil dagskrá hefur verið í boði í Þorlákshöfn síðustu daga þar sem haldin hefur verið bæjarhátíðin Hafnardagar.

Lesa fréttina Fjölbreytt dagskrá á Sjómannadeginum
Setning Hafnardaga 2012

Myndir frá hinum ýmsu opnunarhátíðum vikunnar

Í aðdraganda Hafnardaga hafa verið undirbúnar sýningar í Þorlákashöfn og tækifærið notað til að opna nýja ferðamiðstöð í Herjólfshúsinu.
Lesa fréttina Myndir frá hinum ýmsu opnunarhátíðum vikunnar
Umhverfisskilti grunnskólanema

Skilti grunnskólanema fest upp

Á ýmsum stöðum í Þorlákshöfn gefur nú að líta skilti sem nemendur í Grunnskóla Þorlákshafnar hafa útbúið í tengslum við Dag umhverfisins.
Lesa fréttina Skilti grunnskólanema fest upp