Fréttir

Aðventustund 2012

Ríkt tónlistarlíf í Ölfusi

Heilmikil dagskrá var í boði í Þorlákshöfn í gær, fyrsta sunnudag í aðventu, þar sem hljómsveitir og kórar fluttu jólalög bæði í kirkju og á ráðhústorgi
Lesa fréttina Ríkt tónlistarlíf í Ölfusi
Desemberdagatal 2012

Aðventudagatal Ölfuss með leiðréttingum

Í gær barst dagatal í hús í Ölfusi, þar sem taldir eru upp allflestir viðburðir sem boðið er upp á í Ölfusi á aðventunni.

Lesa fréttina Aðventudagatal Ölfuss með leiðréttingum
Mömmumorgun á bókasafninu 2012

Huggulegt á mömmumorgnum bókasafnsins

Eftir nokkurt hlé var ákveðið að bjóða aftur upp á mömmumorgna á bókasafninu í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Huggulegt á mömmumorgnum bókasafnsins
Jón á Hofi landar humri

Stærsti humar sem veiðst hefur á Íslandi

Skipið Jón á Hofi, sem er í eigu Rammans í Þorlákshöfn, landaði stærsta humri sem veiðst og hefur við Íslandsstrendur síðastliðinn fimmtudag.
Lesa fréttina Stærsti humar sem veiðst hefur á Íslandi

Stefnumótun í menningarmálum á Suðurlandi

Í sambandi við stefnumótunarvinnu í menningarmálum á Suðurlandi er netkönnun um menningarmál í gangi sem lesendur eru hvattir til að svara.
Lesa fréttina Stefnumótun í menningarmálum á Suðurlandi
Kertaljós

Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa 18. nóvember - um allt land

Ætlunin er að boða til minningarathafnar við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi klukkan 11 sunnudaginn 18. nóvember 2012 þar sem minnst verður fórnarlamba umferðarslysa og jafnframt heiðraðar þær starfsstéttir sem koma að björgun og aðhlynningu.  Klukkan 11:15 verður boðað til einnar mínútu þagnar til minningar um fórnarlömb umferðarslysa

Lesa fréttina Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa 18. nóvember - um allt land

Dagur íslenskrar tungu

Í dag, 16. nóvember er degi íslenskrar tungu fagnað í sautjánda skipti.
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Aðalskipulag staðfest mynd 018

Staðfest aðalskipulag 2010-2022

Þann 14. nóvember 2012 funduðu bæjarstjórn og skipulags-, byggingar- og umhverfisnefnd, sameiginlega með ráðgjöfum sem unnu með sveitarfélaginu að endurskoðun Aðalskipulags Ölfuss, 2010-2022. Ráðgjafar voru frá Landmótun sf og Steinsholti sf.

Lesa fréttina Staðfest aðalskipulag 2010-2022
heilsugaeslan_thorlakshofnII

Lionshreyfingin hvetur íbúa til að fara í ókeypis bóðsykurmælingu

Talið er að hundruð manna á Íslandi gangi með sykursýki án þess að vita það.
Lesa fréttina Lionshreyfingin hvetur íbúa til að fara í ókeypis bóðsykurmælingu
Sögustund í bangsaviku 2012

Unnið að gerð aðventudagatals Ölfuss

Nú er verið að vinna að gerð aðventudagatals fyrir Ölfusið þar sem fram koma viðburðir og dagskráliðir sem í boði eru á aðventunni í sveitarfélaginu
Lesa fréttina Unnið að gerð aðventudagatals Ölfuss