Vel heppnuð árshátíð Sveitarfélagsins
Síðastliðinn laugardag héldu starfsmenn Sveitarfélagsins Ölfuss árshátíð
13.11.2012
Í dag, fimmtudaginn 8. nóvember er Alþjóðlegur dagur gegn einelti.
Sunnudaginn 21. október setti Valdimar Bjarnason úr Þór í Þorlákshöfn HSK-met í maraþoni í Amsterdam.
Vegna veðurs er búið að fresta leiknum milli Þórs og KR sem vera átti í kvöld kl. 19:15
Davíð Þór Guðlaugsson opnar ljósmyndasýningu í Gallerí undir stiganum, sýningarrými Bæjarbókasafns Ölfuss í kvöld klukkan 18:00.
Líkt og annarsstaðar á Suðurlandi verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Ölfusinu næstu helgi.
Helgina 1.-4. nóvember verður í fimmta skiptið efnt til Safnahelgar um allt Suðurland. Þetta er einhver stærsti menningarviðburður ársins á svæðinu enda taka tæplega 90 aðilar þátt og bjóða upp á margvíslega viðburði.