Fyrsta skóflustungan að nýrri leikskólabyggingu
Í blíðskaparveðri mánudaginn 16. júlí sl. tóku nokkur leikskólabörn fyrstu skóflustunguna að nýrri leikskólabyggingu við leikskólann Bergheima.
20.07.2012
Í dag er síðasti dagur yngsta starfsfólks vinnuskólans, en það eru börn fædd árið 1999.
Síðastliðið haust kviknaði sú hugmynd hjá Samtökum lista- og handverskfólks í Ölfusi að hanna minjagrip sem væri einkennandi fyrir sveitarfélagið.
Laugardaginn 23. júní hélt stór hópur áhugasamra ferðalanga með rútu frá Þorlákshöfn til Grindavíkur.
Ýmislegt verður gert af tilefni opnunar Suðurstrandarvegar um helgina.
Í dag var Suðurstrandarvegur formlega opnaður með hefðbundinni borðaklippingu sem innanríkisráðherra Ögmundur Jónasson sinnti ásamt Hreini Haraldssyni vegamálastjóra.
Fimmtudaginn 21. Júní verður vígsluathöfn við Suðurstrandarveg. Af tilefni opnunar bjóða sveitarfélögin Grindavík og Ölfus upp á skoðunarferðir um helgina.