Tónar við hafið í Þorlákskirkju
Í dag, föstudaginn 28. desember verður efnt til síðustu tónleika í tónleikaröðinni Tónum við hafið í Þorlákshöfn
28.12.2012
Á fréttavefnum dfs.is er greint frá því að flöskuskeyti sem Sandra Dís Jóhannesdóttir, 12 ára stúlka sem búsett er í Þorlákshöfn, hafi fundist Skotlandi.
Samþykkt var á síðasta fundi bæjarráðs að gjaldskrá Bæjarbókasafns Ölfuss breyttist frá fyrra ári.
Sveitarfélagið Ölfus óskar starfsmönnum, íbúum sveitarfélagsins og nærsveitungum heillaríks árs, með þökk fyrir árið sem er að líða.