Fréttir

Stækkun almenningssamgöngukerfis Suðurlands

Aukið hefur verið við þjónustu við íbúa á Suðurlandi hvað almenningssamgöngur varðar. Bæst hafa við ferðir á milli Selfoss og Þorlákshafnar auk ferða til Hveragerðis og eru íbúar hvattir til að nýta þessa þjónustu.

Lesa fréttina Stækkun almenningssamgöngukerfis Suðurlands
IMG_1480

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur þriðjudaginn 21. ágúst 2012.

Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn
Bæjarstjórarnir ánægðir með Suðurstrandarveginn

Meðalumferð um nýjan Suðurstrandarveg

Þegar langt er liðið á sumar er líkur til þess að meðalumferð (ÁDU) um nýjan Suðurstrandaveg verði á bilinu 375 - 435 bílar á sólarhring.
Lesa fréttina Meðalumferð um nýjan Suðurstrandarveg
Leik_skoflu02

Fyrsta skóflustungan að nýrri leikskólabyggingu

Í blíðskaparveðri mánudaginn 16. júlí sl. tóku nokkur leikskólabörn fyrstu skóflustunguna að nýrri leikskólabyggingu við leikskólann Bergheima.
Lesa fréttina Fyrsta skóflustungan að nýrri leikskólabyggingu
Þarna eru þau Brynjar, Rebekka, Þórunn, Rakel og Styrmir

Yngstu starfsmenn vinnuskólans að ljúka störfum

Í dag er síðasti dagur yngsta starfsfólks vinnuskólans, en það eru börn fædd árið 1999.

Lesa fréttina Yngstu starfsmenn vinnuskólans að ljúka störfum
Lokdagur Sumarlesturs bókasafnsins 2012

Lokadagur Sumarlesturs

Þá er sumarlestri bókasafnsins lokið. 38 krakkar á grunnskólaaldri tóku þátt og aragrúi af miðum bárust í lukkukassann okkar á bókasafninu.
Lesa fréttina Lokadagur Sumarlesturs
b&p-(4)-001

Peysa hönnuð í Ölfusi

Síðastliðið haust kviknaði sú hugmynd hjá Samtökum lista- og handverskfólks í Ölfusi að hanna minjagrip sem væri einkennandi fyrir sveitarfélagið. 

Lesa fréttina Peysa hönnuð í Ölfusi
Ómar Smári Ármannsson leiðsagði um Suðurströndina

Sérlega vel happnuð ferð um Suðurstrandarveg til Grindavíkur

Laugardaginn 23. júní hélt stór hópur áhugasamra ferðalanga með rútu frá Þorlákshöfn til Grindavíkur.

Lesa fréttina Sérlega vel happnuð ferð um Suðurstrandarveg til Grindavíkur
Opnun ferðamiðstöðvar

Skemmtilegt í Þorlákshöfn og Grindavík um helgina

Ýmislegt verður gert af tilefni opnunar Suðurstrandarvegar um helgina.

Lesa fréttina Skemmtilegt í Þorlákshöfn og Grindavík um helgina
Ráðhúsið

Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi

Kjörfundur vegna forsetakosninganna 30. júní 2012  verður  í Versölum Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn
Lesa fréttina Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi