50 ára afmæli skólans
Hátíðardagskrá hefst í Íþróttamiðstöðinni á sumardaginn fyrsta 25. apríl 2013 kl. 13:00
17.04.2013
Bæjarstjórn Ölfuss hefur gengið frá ráðningu nýs bæjarstjóra. Á fundi bæjarstjórnar í dag var samþykkt að ráða Gunnstein R. Ómarsson til starfa frá og með 16. maí nk. til enda yfirstandandi kjörtímabils.
Sunna Áskelsdóttir hefur verið ráðinn umsjónarmaður grænna og opinna svæða hjá sveitarfélaginu. Sunna hefur þegar hafið störf.
Um páskana verður íþróttamiðstöðin opin sem hér segir: