Myntsafnarinn Helgi sveipaður ljúfum tónum á Eyrarbakka
Einstakt myntsafn Helga Ívarssonar í Hólum verður til sýnis í Húsinu á Eyrarbakka á Safnahelgi á Suðurlandi dagana 2.-4 nóvember næstkomandi. Bakkadúettinn Unnur og Jón Tryggvi spila í Sjóminjasafni á laugardagskvöldið og gleymdar konur í ísleskri tónlistarsögu verða dregnar fram í dagsljósið í flutningi Sigurlaugar Arnardóttur og Þóru Bjarkar Þórðardóttur í Húsinu á sunnudaginn