Fréttir

Hafnardagar 2010

Breytingar verða á dagskrá Hafnardaga í kvöld vegna veðurs

Þar sem veðurspá kvöldsins er ekki spennandi, hefur verið ákveðið að flytja dagskrá Hafnardaga sem vera átti í skrúðgarði, í íþróttahúsið.

Lesa fréttina Breytingar verða á dagskrá Hafnardaga í kvöld vegna veðurs
Ása Berglind Hjálmarsdóttir

Söngvar kynslóðanna

Boðað er til umræðu og vinnuviku í Póllandi dagana 14. - 20. júlí 2013.  Að vikunni stendur Krzyzova stofnunin í Póllandi sem stuðlar að bættri sambúð í Evrópu og nýtur stuðnings Grundtvigs áætlunarinnar.
Lesa fréttina Söngvar kynslóðanna

Setning Hafnardaga

Setning Hafnardaga, afhending menningarverðlauna og opnun sýningar byggðasafns Ölfuss verður í litla sal Versala í Ráðhúsi Ölfuss
Lesa fréttina Setning Hafnardaga
hafnardagar1

Hafnardagar, skemmtun, útvarp og gleði

Þá eru Hafnardagar, bæjarhátíð Þorlákshafnar rétt í þann mund af hefjast. Útvarpið komið í loftið, byrjað að skreyta og fyrstu sundlaugarpartýið yfirstaðið.
Lesa fréttina Hafnardagar, skemmtun, útvarp og gleði

Garðlönd fyrir íbúa tilbúin

Nú geta íbúar Þorlákshafnar leigt garðlönd til ræktunar í sumar
Lesa fréttina Garðlönd fyrir íbúa tilbúin
Gunnsteinn Ómarsson, bæjarstjóri Ölfuss

Nýr bæjarstjóri tekinn til starfa í Ölfusi

Bæjarstjóraskipti hafa átt sér stað hjá Sveitarfélaginu Ölfusi þar sem Ólafur Örn Ólafsson, sem gengt hefur embættinu síðastliðin þrjú ár, lét af störfum í gær af persónulegum ástæðum

Lesa fréttina Nýr bæjarstjóri tekinn til starfa í Ölfusi
Jón Ólafsson ræðir um vatnið

Vatnið úr Ölfusinu fær tvær gullstjörnun í alþjóðlegra gæðasmökkun

Vatnið sem selt er undir merkjum Icelandic Glacial, fékk tvær gullstjörnur á verðlaunahátíðinni "Superior Awards" á dögunum.

Lesa fréttina Vatnið úr Ölfusinu fær tvær gullstjörnun í alþjóðlegra gæðasmökkun
Körfubolti U18 og U16

Flottir fulltrúar í unglingalandsliðum í körfu

Erlendur Ágúst og Halldór Garðar eru nýlega komnir til landsins eftir keppni með U18 og U16 ára landsliðum Íslands á Norðurlandamótinu í Svíþjóð.

Lesa fréttina Flottir fulltrúar í unglingalandsliðum í körfu
_MG_3288-6

Kveðja frá bæjarstjóra

Eftir að hafa verið bæjarstjóri hér í Ölfusi í þrjú ár hef ég ákveðið að skipta um starfsvettvang. Ég hef ráðið mig til starfa sem fjármálastjóri hjá Landhelgisgæslu Íslands og mun hefja þar störf 16 maí.
Lesa fréttina Kveðja frá bæjarstjóra
Thorlakshofn

Opinn fundur - íbúafundur

Opinn íbúafundur verður haldinn í Ráðhúsi Ölfuss fimmtudaginn 16. maí kl. 17:30.  Gert er ráð fyrir að fundurinn standi í tvær klukkustundir. 
Lesa fréttina Opinn fundur - íbúafundur