Rummungur ræningi, óskrældar kartöflur og galdrar
Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Leikfélag Ölfuss gaman- og fjölskylduleikritið Rummungur Ræningi.
Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Leikfélag Ölfuss gaman- og fjölskylduleikritið Rummungur Ræningi.
Síðastliðinn föstududag hélt hljómsveitin Hafnarkrakkarnir tónleika í Ráðhúskaffi.
Frumasýningardagurinn stóri nálgast óðum, en vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að fresta frumsýningunni á leikverkinu Rummungur ræningi, til 21. október.
Þann 10. október 2012 var undirritaður verksamningur við Vörðufell ehf um viðbyggingu við leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn, tæplega 500 m2 viðbygging. Viðbyggingin hýsir tvær deildir, eldhús og aðstöðu fyrir starfsfólk auk annarra fylgirýma.
Íþrótta og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss.
Umhverfisverðlaun Ölfuss 2012 voru afhent þriðjudaginn 25 september í ráðhúsi Ölfuss.
Haldið var smá kveðjuhóf í Íþróttamiðstöðinni í tilefni þess að Ellen Ólafsdóttir var að vinna sína síðustu vakt og en hún var að láta af störfum eftir 23 ára starf.