Fréttir

straeto

Strætó á sunnudagsáætlun sumardaginn fyrsta

  Strætó á sunnudagsáætlun sumardaginn fyrsta Reykjavík, 18. apríl 2012   Akstur vagna Strætó bs. á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl, verður að venju samkvæmt sunnudagsáætlun. Allar nánari upplýsingar má fá á
Lesa fréttina Strætó á sunnudagsáætlun sumardaginn fyrsta
junior

Þór – KR undanúrslit Iceland Express deild karla

Á morgunn miðvikudaginn 18. apríl fer fram fjórði leikur liðanna í undanúrslitum Iceland-Express deild karla. 

Lesa fréttina Þór – KR undanúrslit Iceland Express deild karla

Lestur í aðalhlutverki á bókasafnsdeginum

Þriðjudaginn 17. apríl efna bókasöfn landsins í annað skipti til bókasafnsdags. Á Bæjarbókasafni Ölfuss verður opnuð sýningin Bókabúgí.
Lesa fréttina Lestur í aðalhlutverki á bókasafnsdeginum

Störf hjá Sveitarfélaginu

Stofnanir sveitarfélagsins auglýsa eftir sumarstarfsfólki og menningarnefnd auglýsir eftir framkvæmdastjóra Hafnardaga
Lesa fréttina Störf hjá Sveitarfélaginu
Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina verður sem hér segir:
Lesa fréttina Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina
Þverflaututríóið ásamt kennara sínum

Þverflaututríó úr Þorlákshöfn í lokakeppni Nótunnar

Stúlkurnar okkar stóðu sig einstaklega vel á sviðinu í Hörpunni
Lesa fréttina Þverflaututríó úr Þorlákshöfn í lokakeppni Nótunnar
Tonar_trix01

Mikið sungið í Þorlákshöfn

Heilmikið var um að vera í Þorlákshöfn síðastliðinn föstudag þegar nokkrir kórar heimsóttu tónlistarhópinn Tóna og Trix.

Lesa fréttina Mikið sungið í Þorlákshöfn
Bergid

Suðurland í sókn

Næstkomandi laugardag býðst almenningi að heimsækja sýningu um Suðurland í Ráðhúsinu í Reykjavík

Lesa fréttina Suðurland í sókn
P3100017

Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.

Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Áburður2

Fyrsta áburðarskipið

Fyrsta áburðarskipið þetta vorið kom til Þorlákshafnar í dag

Lesa fréttina Fyrsta áburðarskipið