Fréttir

Örnefnakort af Selvoginum eftir Ómar Smára Ármannsson

Nýtt örnefnaskilti afhjúpað við Strandarkirkju

Nýtt örnefnaskilti afhjúpað við Strandarkirkju

Lesa fréttina Nýtt örnefnaskilti afhjúpað við Strandarkirkju
Skólalúðrasveitin á ferðalagi í Gautaborg

Ferð Skólalúðrasveitarinnar til Gautaborgar júní 2011

Skólalúðrasveitin hélt fyrir stuttu til Gautaborgar, þar sem börnin tóku þátt í tónlistarhátíð auk þess að njóta ferðarinnar.

Lesa fréttina Ferð Skólalúðrasveitarinnar til Gautaborgar júní 2011
Liðið á smábæjarleikunum 2011

Iðkendur Ægis til fyrirmyndar á Smábæjarleikunum

  Helgina 18. – 19. júní tóku 7. og 6. flokkur Ægis þátt í Smábæjarleikunum á Blönduósi.  Krakkarnir stóðu sig frábærlega eins og von var á en einnig voru þau til fyrirmyndar í framkomu innan vallar sem utan...
Lesa fréttina Iðkendur Ægis til fyrirmyndar á Smábæjarleikunum
Sveinbjörn Jón Ásgrímsson við fótboltagolfvöllinn

Nýr og spennandi fótboltagolfvöllur fyrir alla fjölskylduna

Fótboltagolfvöllur hefur verið opnaður í Þorlákshöfn, fyrsti sinnar tegundar á landinu.
Lesa fréttina Nýr og spennandi fótboltagolfvöllur fyrir alla fjölskylduna
Bergheimar2

Ný heimasíða Bergheima

Opnuð hefur verið ný heimasíða leikskólans Bergheima.

Lesa fréttina Ný heimasíða Bergheima
Allir_voffarnir_vid_nestisbekkinn2

Drög að samþykkt um hundahald

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 23. júní sl. voru lögð fram drög að samþykkt um hundahald í Sveitarfélaginu Ölfusi.  Samþykkt var að setja drögin til kynningar á heimasíðu sveitarfélagsins þar sem óskað verði eftir athugasemdum frá íbúum. Frestur til að senda inn athugasemdir verði til 1. ágúst 2011.
Lesa fréttina Drög að samþykkt um hundahald
Allir_voffarnir_vid_nestisbekkinn2

Kynning á drögum að samþykkt um hundahald

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss voru lögð fram drög að samþykkt um hundahald og samþykkt að setja drögin til kynningar á heimasíðu sveitarfélagsins þar sem óskað verði eftir athugasemdum frá íbúum.
Lesa fréttina Kynning á drögum að samþykkt um hundahald

HVERNIG TÖKUM VIÐ Á MÓTI FERÐAMÖNNUM?

Þjónustuklasi sem stofnaður var snemma á vordögum, efnir til námskeiðs til að leiðbeina þeim sem starfa í þjónustufyrirtækjum og stofnunum í Ölfusinu og bæta þannig þjónustu við ferðmenn.

Lesa fréttina HVERNIG TÖKUM VIÐ Á MÓTI FERÐAMÖNNUM?
fyrirtaekjadagur-012_web

Skemmtidagur hjá sumarlestri bókasafnsins

  Í dag var skemmtidagur á bókasafninu fyrir þá krakka sem eru í Sumarlestrinum. Þema sumarsins er 60 ára afmæli Þorlákshafnar og stóð til að fræða krakkana aðeins betur um atvinnuhætti í Þorlákshöfn. Því var farið í tvö fyrirtæki...
Lesa fréttina Skemmtidagur hjá sumarlestri bókasafnsins
Höfnin

Ályktun bæjarráðs Ölfuss varðandi frumvörp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu

Bæjarráð Ölfuss lýsir yfir þungum áhyggjum yfir því óvissuástandi sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ríkisstjórn eru að skapa með ótímabærri framlögn frumvarpa er lúta að efnismiklum grundvallarbreytingum á fyrirkomulagi sjávarútvegsmála þjóðarinnar.
Lesa fréttina Ályktun bæjarráðs Ölfuss varðandi frumvörp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu