Fréttir

Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Ölfusi

Jóla- og nýárskveðja

Sveitarfélagið Ölfus sendir íbúum hugheilar jóla- og nýárskveðjur
Lesa fréttina Jóla- og nýárskveðja
Frá afhendingu umhverfisverðlauna Ferðamálastofu 2011.

Hótel Eldhestar hlutu umhverfisverðlaun Ferðamálstofu 2011

Ferðamálastofu veitt Hótel Eldhestum í Ölfusi umhverfisverðlaunin fyrir markvissa umhverfisstefnu og sjálfbæran rekstur
Lesa fréttina Hótel Eldhestar hlutu umhverfisverðlaun Ferðamálstofu 2011

Minni þrýstingur á vatni

Minni þrýstingur á vatni í Búðahverfi og Bergum.
Lesa fréttina Minni þrýstingur á vatni
Brúðuleiksýning fyrir leikskólabörn 2011

Jólaball leikskólans

Leikskólabörn mættu í dag í Versali í Ráðhúsinu þar sem þau sáu brúðuleiksýningu og dönsuðu í kringum jólatré.
Lesa fréttina Jólaball leikskólans
Davíð Samúelsson og Ólafur Örn Ólafsson við undirritun nýs samnings

Nýr samningur við Markaðsstofu Suðurlands undirritaður

Sveitarfélagið Ölfus og Markaðsstofa Suðurlands hafa gert með sér nýjan samning til þriggja ára.
Lesa fréttina Nýr samningur við Markaðsstofu Suðurlands undirritaður
Hafdís Þorgilsdóttir ásamt englum sínum og jesúmyndum

Englar á bókasafninu

Síðasta sýning ársins í Gallerí undir stiganum er englasýning. Það eru englar Hafdísar Þorgilsdóttur sem þarna eru til sýnis, en hún hefur lengi safnað englum.

Lesa fréttina Englar á bókasafninu
clip_image002

Tilkynning frá Sveitarfélaginu Ölfusi, um lokun á Selvogsbraut

Vegna tengingar á fráveitu, nýja lögn við eldri lögn við gatnamót Selvogsbrautar og Skálholtsbrautar, verður lokun á Selvogsbraut eins og myndin sýnir

Lesa fréttina Tilkynning frá Sveitarfélaginu Ölfusi, um lokun á Selvogsbraut
Ljósin hengd á jólatré á ráðhústorgi

Seríur festar á jólatréð

Snjórinn lýsir upp skammdegið og gefur réttu stemninguna fyrir helgina framundan, enda voru bæjarstarfsmenn kátir þegar tekin var mynd af þeim að setja seríu á stórglæsilegt ráðhústréð.

Lesa fréttina Seríur festar á jólatréð
Börn úr fyrsta bekk í heimsókn á norrænu bókasafnavikunni

Viðburðaríkur nóvember á bókasafninu

Mikið annríki hefur verið á bókasafninu það sem af er mánaðar. Nýjar bækur streyma inn og boðið hefur verið upp á fjölmargar sögustundir og fleira.

Lesa fréttina Viðburðaríkur nóvember á bókasafninu
Aðventudagatal Ölfuss 2011

Aðventudagatal Ölfuss komið í prentun

Aðventudagatal Ölfuss er komið í prentun og ætti að berast inn á heimili í Ölfusi fyrir helgi
Lesa fréttina Aðventudagatal Ölfuss komið í prentun