Fréttir

Unnið að viðgerðum á glervegg og þaki

Áhættuatriði við ráðhúsið ?

Unnið er að viðgerðum á glerþaki í anddyri ráðhússins. Verkið er unnið af Trésmiðju Sæmundar og er ekki laust við að áhugavert sé að fylgjast með stráknunum skottast upp og niður glerþakið með spotta um sig miðjan.

Lesa fréttina Áhættuatriði við ráðhúsið ?
Jussanam da Silva með tónleika í Þorlákshöfn

Fyrstu tónleikar haustsins vöktu mikla lukku

Fyrstu tónleikar haustsins verða í kvöld, þar sem brasilíska jasssöngkonan Jussanam da Silva flytur ýmsar tónlistarperlur ásamt píanoleikaranum Agnari Má Magnússyni

Lesa fréttina Fyrstu tónleikar haustsins vöktu mikla lukku
Vígsla íþróttahússins í Hveragerði

Nýtt uppblásið íþróttahús í Hveragerði

Síðastliðna helgi var nýja íþróttahúsið í Hveragerði vígt við hátíðlega athöfn. Bæjarstjóri Ölfuss óskaði Hvergerðingum til hamingju með íþróttahúsið

Lesa fréttina Nýtt uppblásið íþróttahús í Hveragerði
straeto

Akstur á leiðum strætó á Suðurlandi í viku 34

Vegna skólasetningar í FSU þriðjudag og miðvikudag og óskir frá Árborg um akstur milli Eyrarbakka/Stokkseyri og Selfoss frá og með mánudeginum verður aksturinn daganna 20. ágúst til 23. ágúst með óhefðbundnu sniði.

Lesa fréttina Akstur á leiðum strætó á Suðurlandi í viku 34

Stækkun almenningssamgöngukerfis Suðurlands

Aukið hefur verið við þjónustu við íbúa á Suðurlandi hvað almenningssamgöngur varðar. Bæst hafa við ferðir á milli Selfoss og Þorlákshafnar auk ferða til Hveragerðis og eru íbúar hvattir til að nýta þessa þjónustu.

Lesa fréttina Stækkun almenningssamgöngukerfis Suðurlands
IMG_1480

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur þriðjudaginn 21. ágúst 2012.

Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn
Bæjarstjórarnir ánægðir með Suðurstrandarveginn

Meðalumferð um nýjan Suðurstrandarveg

Þegar langt er liðið á sumar er líkur til þess að meðalumferð (ÁDU) um nýjan Suðurstrandaveg verði á bilinu 375 - 435 bílar á sólarhring.
Lesa fréttina Meðalumferð um nýjan Suðurstrandarveg
Leik_skoflu02

Fyrsta skóflustungan að nýrri leikskólabyggingu

Í blíðskaparveðri mánudaginn 16. júlí sl. tóku nokkur leikskólabörn fyrstu skóflustunguna að nýrri leikskólabyggingu við leikskólann Bergheima.
Lesa fréttina Fyrsta skóflustungan að nýrri leikskólabyggingu
Þarna eru þau Brynjar, Rebekka, Þórunn, Rakel og Styrmir

Yngstu starfsmenn vinnuskólans að ljúka störfum

Í dag er síðasti dagur yngsta starfsfólks vinnuskólans, en það eru börn fædd árið 1999.

Lesa fréttina Yngstu starfsmenn vinnuskólans að ljúka störfum
Lokdagur Sumarlesturs bókasafnsins 2012

Lokadagur Sumarlesturs

Þá er sumarlestri bókasafnsins lokið. 38 krakkar á grunnskólaaldri tóku þátt og aragrúi af miðum bárust í lukkukassann okkar á bókasafninu.
Lesa fréttina Lokadagur Sumarlesturs