Stórtónleikar í Versölum í kvöld
Karlakór Hreppamanna, Miklós Dalmay og unglingakór Selfosskirkju halda tónleika af tilefni 200 ára árstíðar Franz Liszt í Þorlákshöfn í kvöld.
Karlakór Hreppamanna, Miklós Dalmay og unglingakór Selfosskirkju halda tónleika af tilefni 200 ára árstíðar Franz Liszt í Þorlákshöfn í kvöld.
Mikið fjölmenni var við opnun sýningar sem haldin var í Hellisheiðarvirkjun síðastliðna helgi. Ýmsir listamenn komu fram, m.a. Kyrjukórinn úr Þorlákshöfn og listakonur sem sýndu verk sín auk þess sem nemendur úr Landbúnaðarháskólnum sýndu blómaskreytingar.
Körfuknattleiksdeild Þórs í Þorlákshöfn hefur gert þriggja ára samstarfssamning við Icelandic Water Holdings og er fyrirtækið nú öflugur styrktaraðili úrvalsdeildarliðs Þórs.
HSK- SELFOSS á einn ungling í þessum hópi, hana Evu Lind Elíasdóttur Þór Þorlákshöfn, hún náði lágmarki í hópinn árið 2010 í desember með því að kasta 3kg 14,17m.
Heilmikið er um að vera í menningarlífinu í Þorlákshöfn um þessar mundir.
Katrín Óskarsdóttir opnar sýningu á Bæjarbókasafni Ölfss næstkomandi fimmtudag