Margir viðburðir á döfinni í kvöld og næstu daga
Íbúar í Ölfusi þurfa ekki að fara langt til að sækja skemmtilega viðburði á næstu dögum. Í Þorlákshöfn er margt um að vera, m.a spádómakvöldi, söngvarakeppni og tónleikar.
26.01.2012
Íbúar í Ölfusi þurfa ekki að fara langt til að sækja skemmtilega viðburði á næstu dögum. Í Þorlákshöfn er margt um að vera, m.a spádómakvöldi, söngvarakeppni og tónleikar.
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson afhenti menntaverðlaun Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2011 á hátíðarfundi Fræðslunets Suðurlands og Háskólafélags Suðurlands í gær í hátíðarsal í Fjölbrautarskóla Suðurlands.
Mikil stemmning var í íþróttamiðstöð Þorlákshafnar seinasta föstudag en þar fór fram USSS sem er undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés. Um 400 ungmenni úr 8.-10. bekk af öllu suðurlandi mættu með sinni félagsmiðstöð til að styðja við bakið á sínum keppendum.
Boðað er til íbúafundar í Ráðhúskaffi þriðjudaginn 17. Janúar kl. 18.00.