Fréttir

Störf hjá Sveitarfélaginu

Stofnanir sveitarfélagsins auglýsa eftir sumarstarfsfólki og menningarnefnd auglýsir eftir framkvæmdastjóra Hafnardaga
Lesa fréttina Störf hjá Sveitarfélaginu
Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina verður sem hér segir:
Lesa fréttina Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina
Þverflaututríóið ásamt kennara sínum

Þverflaututríó úr Þorlákshöfn í lokakeppni Nótunnar

Stúlkurnar okkar stóðu sig einstaklega vel á sviðinu í Hörpunni
Lesa fréttina Þverflaututríó úr Þorlákshöfn í lokakeppni Nótunnar
Tonar_trix01

Mikið sungið í Þorlákshöfn

Heilmikið var um að vera í Þorlákshöfn síðastliðinn föstudag þegar nokkrir kórar heimsóttu tónlistarhópinn Tóna og Trix.

Lesa fréttina Mikið sungið í Þorlákshöfn
Bergid

Suðurland í sókn

Næstkomandi laugardag býðst almenningi að heimsækja sýningu um Suðurland í Ráðhúsinu í Reykjavík

Lesa fréttina Suðurland í sókn
P3100017

Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.

Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Áburður2

Fyrsta áburðarskipið

Fyrsta áburðarskipið þetta vorið kom til Þorlákshafnar í dag

Lesa fréttina Fyrsta áburðarskipið

Fjölmargir viðburðir í Þorlákshöfn

Það er ýmislegt á döfinni í Þorlákshöfn í kvöld og um helgina sem fólk ætti ekki að láta framhjá sér fara.

Lesa fréttina Fjölmargir viðburðir í Þorlákshöfn
2012-02-22-004

Öskudagur

Traffík á bæjarskrifstofunum

Lesa fréttina Öskudagur
Japönsk sendinefnd í heimsókn í Hellisheiðarvirkjun

Japanir í skoðunarferð, málverkasýning Þuríðar Sigurðardóttur og fleira skemmtilegt í Hellisheiðarvirkjun

Ýmislegt hefur verið um að vera í Hellisheiðarvirkjun undanfarið. Breskir skólahópar hafa komið í fræðsluferð og fyrir nokkru kom sendinefnd frá Japan til að kynna sér nýtingu jarðhita á Íslandi. Gestir hafa skoðað steinasafn og málverk Þuríðar Sigurðardóttur sem prýða veggi á þriðju hæð hússins.

Lesa fréttina Japanir í skoðunarferð, málverkasýning Þuríðar Sigurðardóttur og fleira skemmtilegt í Hellisheiðarvirkjun