Fréttir

Útivistarreglur barna

Vakin er athygli á breyttum útivistartíma fyrir börn nú þegar dimma fer á kvöldin.

Lesa fréttina Útivistarreglur barna
Umhverfisverðlaun_2011-002

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2011

Föstudaginn 2. september voru Umhverfisverðlaun Ölfus veitt fyrir fallegustu garðana í sveitarfélaginu, annars vegar í þéttbýli og hins vegar í dreifbýli. Í þéttbýlinu var fallegasti garðurinn valinn Básahraun 17 og í dreifbýlinu þótti Friðarminni fallegasti garðurinn.

Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss 2011
Ingimar langar að taka í rafmagnsgítarinn

Ungbarnamorgnar á bókasafninu

Á morgun verður efnt til fyrsta ungbarnamorguns á bókasafninu, en þeir verða vikulega í vetur, alltaf á þriðjudögum.
Lesa fréttina Ungbarnamorgnar á bókasafninu
Bræðurnir Tómas og Þorsteinn á sýningu um Áveitufélag Ölfuss

Áveitufélag Ölfuss á sýningu

Opnuð hefur verið sýning um Áveitufélag Ölfuss á Bæjarbókasafni Ölfuss. Sýningin mun standa yfir til septemberloka.

Lesa fréttina Áveitufélag Ölfuss á sýningu
Erlendur Jónsson og Halla Kjartansdóttir færa menningarfulltrúa gamlar upptökur til varðveislu.

Upptökur frá fyrstu árum byggðar

Halla Kjartansdóttir færði Byggðasafni Ölfuss gamlar upptökur til varðveislu en menningarnefnd hafði samþykkt að styrkja Höllu í því að færa efnið yfir í stafrænt form.

Lesa fréttina Upptökur frá fyrstu árum byggðar
Hlidavatn

Hlíðarvatn Í Selvogi

Stangaveiðifélagið Árblik hefur ákveðið að bjóða reyndum sem óreyndum veiðimönnum að veiða endurgjaldslaust og kynnast Hlíðarvatni sunnudaginn 4. september nk.
Lesa fréttina Hlíðarvatn Í Selvogi
Hlynur Sigurbergsson við grænmetisborðið

Vetrarstarfið að hefjast og ferskt grænmeti til sölu

Þá er vetrarstarfið að hefjast og mikið líf að færast í bæinn: börnin að hefja skólastarfið, maður að selja ferskt grænmeti og börnin farin að sækja sér bækur á bókasafnið.

Lesa fréttina Vetrarstarfið að hefjast og ferskt grænmeti til sölu
brim02

Ísland meðal fimm athyglisverðustu brimbrettasvæða í heimi

Í frétt á vefmiðlinum Vísi, er vakin athygli á grein þar sem Ísland er talið meðal fimm athyglisverðustu brimbrettasvæða í heimi.

Lesa fréttina Ísland meðal fimm athyglisverðustu brimbrettasvæða í heimi
köttur 2007

Vakin er athygli á samþykkt um kattahald

Íbúar eru hvattir til að kynna sér samþykktina og senda ábendingar til bæjarráðs.

Lesa fréttina Vakin er athygli á samþykkt um kattahald

Flatbökugerð Friðborgar, Víking Pizza

Hákon, sumarstarfsmaður bókasafnsins, heimsótti Friðborgu Hauksdóttur, rekstraraðila Víking Pizzu og fræddist um reksturinn og framtíðarplön.

Lesa fréttina Flatbökugerð Friðborgar, Víking Pizza