Útivistarreglur barna
Vakin er athygli á breyttum útivistartíma fyrir börn nú þegar dimma fer á kvöldin.
Vakin er athygli á breyttum útivistartíma fyrir börn nú þegar dimma fer á kvöldin.
Föstudaginn 2. september voru Umhverfisverðlaun Ölfus veitt fyrir fallegustu garðana í sveitarfélaginu, annars vegar í þéttbýli og hins vegar í dreifbýli. Í þéttbýlinu var fallegasti garðurinn valinn Básahraun 17 og í dreifbýlinu þótti Friðarminni fallegasti garðurinn.
Opnuð hefur verið sýning um Áveitufélag Ölfuss á Bæjarbókasafni Ölfuss. Sýningin mun standa yfir til septemberloka.
Halla Kjartansdóttir færði Byggðasafni Ölfuss gamlar upptökur til varðveislu en menningarnefnd hafði samþykkt að styrkja Höllu í því að færa efnið yfir í stafrænt form.
Þá er vetrarstarfið að hefjast og mikið líf að færast í bæinn: börnin að hefja skólastarfið, maður að selja ferskt grænmeti og börnin farin að sækja sér bækur á bókasafnið.
Í frétt á vefmiðlinum Vísi, er vakin athygli á grein þar sem Ísland er talið meðal fimm athyglisverðustu brimbrettasvæða í heimi.
Íbúar eru hvattir til að kynna sér samþykktina og senda ábendingar til bæjarráðs.
Hákon, sumarstarfsmaður bókasafnsins, heimsótti Friðborgu Hauksdóttur, rekstraraðila Víking Pizzu og fræddist um reksturinn og framtíðarplön.