Fréttir

Jonas-Sigurdsson

Jónas átti lag ársins „Hamingjan er hér“.

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í sautjánda sinn í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi og dreifðust þau á margar hendur.  Lag ársins var kjörið „Hamingjan er hér“ með Jónasi Sigurðssyni, en það lag naut mikilla vinsælda á síðasta ári .

Lesa fréttina Jónas átti lag ársins „Hamingjan er hér“.
Þorsteinn

Erlendur, Emil og Þorsteinn í lokahóp landsliðsins

Búið er að velja lokahópa þeirra yngri landsliða sem keppa á Norðurlandamóti yngri landsliða í byrjun júní en þjálfararnir tilkynntu leikmönnum sínum valið í gær. 

Lesa fréttina Erlendur, Emil og Þorsteinn í lokahóp landsliðsins
karfanr1

Fögnuður í Þorlákshöfn

Í kvöld lauk deildarkeppninni í 1. deild karla þar sem Þór Þorlákshöfn fékk afhentar deildarmeistaratitilinn á heimavelli eftir sigur á Skallagrím í lokaumferðinni.

Lesa fréttina Fögnuður í Þorlákshöfn
Leikskólabörn syngja á ráðhústorgi

Sungið á ráðhústorgi

Fallegur söngur leikskólabarna hljómaði á ráðhústorginu í morgun, en þar sungu börnin lagið Meistari Jakob á ýmsum tungumálum.

Lesa fréttina Sungið á ráðhústorgi
P3100017

Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

 

Markmið sjóðsins er m.a. að veita afreksíþróttafólki í hóp/einstaklingsíþróttum í íþróttafélögum innan Sveitarfélagsins Ölfuss fjárhagslegan styrk til þátttöku í íþróttakeppnum jafnt innanlands sem utan.

Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Það var spennandi að skoða sellóið

Unga fólkið og tónlistin

Það var mikil stemning á bókasafninu á dagskrá af tilefni fjölmenningarvikunnar. Sérstakir gestir safnsins voru yngstu börnin sem nutu lifandi tónlistar og gæddu sér á ljúffengri hollustu.

Lesa fréttina Unga fólkið og tónlistin
Við Strandarkirkju

Góð byrjun á fjölmenningarviku

Sunnudaginn 27. febrúar hófst fjölmenningarvikan með rútuferð um nágrenni Þorlákshafnar. Ferðinni lauk á Bæjarbókasafni Ölfuss þar sem opnuð var ný sýning í Gallerí undir stiganum.

Lesa fréttina Góð byrjun á fjölmenningarviku
Hellisheidarvirkjun

Góður árangur í niðurdælingu

Borun niðurrennslishola hefur gengið prýðilega síðustu vikur.  Bor frá Jarðborunum hefur verið nýttur til verksins.

Lesa fréttina Góður árangur í niðurdælingu
Þjóðahátíð í Þorlákshöfn 2008

Næsta vika verður undirlögð í fjölmenningarverkefnum

Það verður ýmislegt um að vera í næstu viku þegar fjölmenningu verður gert hátt undir höfði í Ölfusi.

Lesa fréttina Næsta vika verður undirlögð í fjölmenningarverkefnum
torfbaer_030310

Konudagur

Konudagur er fyrsti dagur góu samkvæmt fornu íslensku dagatali.  Sagt er að áður fyrr hafi húsfreyjur fagnað góu á sama hátt og bændur fögnuðu fyrsta degi í þorra.
Lesa fréttina Konudagur